Dagskrá Símamótsins 2019. 

Birt með fyrirvara um breytingar

Fimmtudagur

17:00 – 21:00

Afhending mótsgjafa í Smáranum**

17:30 – 19:15

Kvöldmatur í Smáranum fyrir lið sem gista*

ATH. vegna Evrópuleiks Breiðabliks og Vaduz á Kópavogsvelli verður skrúðganga og setningarhátið Símamótsins 2019 haldin á föstudegi.

Föstudagur

07:00 – 10:00

Morgunmatur fyrir lið sem gista*

08:30 – 17:30

Leikið í riðlum 

11:00 – 14:00

Síminn býður upp á ýmsa afþreyingu á meðan móti stendur.

  • Símabíllinn: Símabíllinn verður á staðnum með ýmislegt glens og gaman fyrir þátttakendur og gesti.
    • Premier League lukkubolti þar sem verður hægt að setja nafnið sitt pott til að eiga möguleika á stórglæsilegum vinningum frá Símanum, s.s. ferð  fyrir fjölskylduna á leik í enska boltanum, Soundboks hátalara, sjónvarp, áskrift að enska boltanum frá Sjónvarpi Símans o.fl.
  • Tattoo fyrir stelpurnar

17:30 – 19:15

Kvöldmatur í Smáranum fyrir lið sem gista*

19:30

Skrúðganga leggur af stað frá Smárahvammsvelli að Kópavogsvelli.

20:00

Setning á Kópavogsvelli með Frikka Dór

Landsliðskonur/stelpur Breiðabliks verða uppi í stúku og taka á móti keppendum

Laugardagur

07:00 – 10:00

Morgunmatur fyrir lið sem gista*

08:30 – 17:30

Leikið í riðlum

10:00 – 17:00

  • Símabíllinn: Símabíllinn verður á staðnum frá kl. 11 til 14 með ýmislegt glens og gaman fyrir þátttakendur og gesti.
    • Premier League lukkubolti þar sem verður hægt að setja nafnið sitt pott til að eiga möguleika á stórglæsilegum vinningum frá Símanum, s.s. ferð  fyrir fjölskylduna á leik í enska boltanum, Soundboks hátalara, sjónvarp, áskrift að enska boltanum frá Sjónvarpi Símans o.fl.
    • Tattoo fyrir stelpurnar
  • Tennishöllin bak við Sporthúsið býður öllum keppendum að koma og prófa tennis. Flott afþreying á milli leikja.

17:00 – 18:30

Grillaðar pylsur fyrir keppendur og aðra mótsgesti við Smárann.

18:30

Skemmtun í Smáranum. Húsið opnar klukkan 18:00. AmabAdamA og DJ.

Háttvísisverðlaun KSÍ afhent einu liði í hverjum flokk sem þykir hafa sýnt fyrirmyndar framkomu innan- og utanvallar

Aðalverðlaun afhent í spurningaleik Símamótsins.

Sunnudagur

07:00 – 10:00

Morgunmatur fyrir lið sem gista*

08:00 – 15:00

Krossspil og úrslitaleikir/jafningjaleikir

(Verðlaunaafhending fer fram við vellina strax að leikjum loknum)

Nánari upplýsingar um dagskrá og viðburði verða settar inn fljótlega. 

* hægt að kaupa staka máltíð á 1000 kr á staðnum með pening eða kaupa matarmiða í afgreiðslunni í Smáranum (þar er hægt að nota kort).

** Einungis hægt að sækja fyrir heilt félag í hverjum flokk en ekki einstök lið innan félaganna.