Morgunmatur er á föstudag, laugardag og sunnudag í Smáranum og Salaskóla.

Morgunmatur (föst., laug., sunn): Morgunkorn, súrmjólk, hafragrautur, ávextir, brauð og álegg, tómatar gúrkur og fl.

Kvöldmatur er á fimmtudags- og föstudagskvöldi í íþróttasal Smárans.

Kvöldmatur í Smára á fimmtudegi: Kjötbollur, hrísgrjón og salat.
Kvöldmatur í Smára á föstudegi: Lasagne, brauð og salat. Ís í eftirrétt.
Laugardagur: Pylsuveisla fyrir utan Smára.

Allar upplýsingar um ofnæmi þarf að senda á kokkinn – haukur@mjollfrigg.is

* Stök máltíð kostar 1000 kr. Matarmiðar eru seldir í afgreiðslunni í Smáranum.