Fyrsta þríþrautarkeppni sumarsins var haldin í sól og sumaryl. Hér kepptu allar helstu kanónur landsins í greininni ásamt miklum fjölda í aldursflokkum. Metþátttaka var í byrjendaflokki sem og í unglingaflokkum. Þríþrautin er greinilega á blússandi uppleið.
Við þökkum keppendum og sjálfboðaliðum fyrir frábæran dag.