Við í Þríþrautardeild Breiðabliks erum svo heppin að hafa Viðar Braga Þorsteinsson sem þjálfara okkar. Þann 14. maí síðastliðinn veitti Breiðablik honum heiðursveitinguna Gullblikann.
Óhætt er að segja að hann lagt sál sína og krafta í félagið og er því vel að þessari viðurkenningu kominn.
Viðar stofnaði Þríkó ásamt 2 félögum sínum 2011. Þríkó varð síðan að sérdeild undir Breiðabliki 2018. Hann hefur setið í stjórn Þríkó frá stofnun og síðan í stjórn Þríþrautardeildar Breið...
Sjá meira