Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks fer fram mánudaginn 14. apríl kl 20.00.
Fundurinn verður haldinn í veislusalnum á annarri hæð í Smáranum.

Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara
  2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
  3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar
  4. Kosning formanns
  5. Kosning stjórnarmanna
  6. Umræða um málefni deilda og önnur mál