fbpx

Upplýsingar um tryggingar íþróttamanna/iðkenda

Kópavogsbær og Vátryggingafélag Íslands, VÍS gerðu á árinu 2006 með sér samning sem felur í sér að VÍS slysatryggir sjálfkrafa öll börn undir 18 ára aldri sem stunda íþróttir eða aðra skipulagða félagsstarfsemi í Kópavogi.

Hér má finna allar upplýsingar um tryggingasamning milli Kópavogsbæjar og VÍS

Hér má finna allar upplýsingar um tryggingar iðkenda 16 ára og eldri hjá Sjúkratryggingum Íslands

Hér má finna reglugerð ÍSÍ um greiðslu bóta vegna íþróttaslysa

Iðkendur sem eru orðnir 18 ára og ekki komnir með samning við Breiðablik þurfa að tryggja sig sérstaklega þar sem heimilistryggingin gildir oft ekki sbr. td. skilmála fjölskyldutrygginga hjá VÍS.

Hvorki Kópavogsbær né Breiðablik greiða bætur vegna slysa sem verða í keppni eða við æfingu til undirbúnings fyrir keppni í hverskonar íþróttum ef vátryggður hefur náð 18 ára aldri.