Blikafréttir

Næsta vika

Kæru foreldrar/forráðamenn Hlutirnir breytast fljótt í dag og eftir fundarhöld dagsins er orðið ljóst að engar æfingar verða í þessari viku fyrir iðkendur fædda 2005 og síðar. Þessi ákvörðun (sjá nánar hér - fréttatilkynning…

Varðandi nýjar sóttvarnareglur sem taka gildi á miðnætti

Breiðablik bíður enn eftir ítarlegri og samrýmdari svörum stjórnvalda varðandi íþróttastarf í landinu. Nánari upplýsingar verða birtar um leið og þær liggja fyrir. Vonandi verður það í síðasta lagi í kvöld.

Glæný „fótboltatennis“borð í Fífuna

- Í síðasta mánuði fjárfesti Barna- og Unglingaráð Breiðabliks, með rausnarlegri aðstoð Heimilistækja, í tveimur TeqLite borðum frá TeqÍsland. - Um er að ræða glænýja hönnun og hugmynd fyrir „íþrótt“ sem flestir…

Allt íþróttastarf lagt af til 19.október - All sport activites cancelled until October the 19th

-english below- Allt íþróttastarf hefur verið lagt af til 19.október. Þetta á við um alla aldurshópa og tekur gildi strax. Þ.a.s engar æfingar í dag fimmtudaginn 8.október. Þjálfarar einstakra flokka verða í sambandi við…

3.flokkur karla Íslandsmeistari 2020

Blikar léku vel þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Íslandsmótsins í 3.flokki A liða sem fram fór á Kópavogsvelli í gær. Blikar sigruðu sterkt lið Fjölnis 3-2 og það voru þeir Tómas Orri Róbertsson og Benóný Breki Andrésson…
,

Frá Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteini Halldórssyni

Í tilefni af frétt á Vísi.is í dag, þar sem ummæli Þorsteins Halldórssonar þjálfara kvennaliðs Breiðabliks í viðtali við annan fjölmiðil eru slitin úr samhengi, vilja Knattspyrnudeild Breiðabliks og Þorsteinn Halldórsson…
,

Breiðablik og Errea kynna nýjan búning á næstunni

Breiðablik og Errea munu kynna nýtt útlit af keppnisbúning þegar líður á haustið og stefnt er að því að búningarnir verði fáanlegir fyrir iðkendur í desember og hægt að setja þá í jólapakkann. Útlit utanyfirgalla…

Tveir Blikar á HM í hjólreiðum

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum er í fullum gangi á Ítalíu þessa dagana. Keppnin byrjaði á fimmtudaginn á tímatöku kvenna og tímataka karla fór fram í gær. Hjóluð var 31,7 km braut um sveitir Emilia Romagna en brautin…

Þrjú gull og tvö silfur hjá Blikum

B lið Breiðabliks í 3.flokki kvenna varð Íslandsmeistari á föstudaginn var en þær fóru taplausar í gegnum B liða keppnina. Þær unnu átta leiki og enduðu með markatöluna 32-6, glæsilegur árangur hjá þeim. Breiðablik…

Íslandsmeistarar í 5.flokki kvenna og úrslitaleikir framundan

Breiðablik varð Íslandsmeistari í 5. flokki kvenna A liða um síðastliðna helgi. 🏆 Breiðablik og Stjarnan léku til úrslita í úrslitaleik 5. flokks kvenna á Samsungvellinum í Garðabæ. Leikurinn var jafn og spennandi…

Búningasöludagur Körfuknattleiksdeildar og ERREA

Körfuboltinn er farinn að rúlla af stað og því ekki seinna vænna en að græja sig upp fyrir veturinn Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og ERREA standa frammi fyrir BÚNINGASÖLUDEGI í Smáranum. Á staðnum verður hægt verður…

Kveðja frá Barna- og unglingaráði

Kæru Blikar, Síðastliðið vor og sumar hafa verið mjög áhugaverð og krefjandi á margan hátt fyrir iðkendur og starfsfólk Knattspyrnudeildar Breiðabliks. Í gegnum fyrri hluta faraldursins þá reyndi virkilega á okkar iðkendur…

Blikar á fleygiferð - framtíðin er björt

Innan skamms mun Íslandsmótinu í 5. og 4.flokki karla og kvenna ljúka. Árangur sumarsins er með eindæmum góður hjá þessum hópum. 5.flokkur karla tefldi fram 14 liðum í mótinu og 5 þeirra komust í úrslitakeppnina. Góður árangur…

Íþróttaskóli Breiðabliks: Fyrsti tíminn 5.sept. í Kópavogsdal - Ratleikur

Íþróttaskólinn byrjar aftur laugardaginn 5.sept. 2-3 ára kl. 9:30 og 4-5 ára kl. 10:30. Við ætlum að hefja önnina á ratleik í Kópavogsdal, hittumst í Leikskólalund fyrir neðan Digraneskirkju. Þar förum við í góðan göngutúr/ratleik,…

Körfuboltaæfingar fyrir leikskólahópinn hefjast 8. september í Lindaskóla

Æfingar fyrir leikskólahópin byrja þriðjudagninn 8. september klukkan 17:00 - 17:45 í íþróttahúsinu við Lindaskóla. Í vetur kemur leikskólahópurinn saman einu sinni í viku á þriðjudögum milli 17:00 - 17:45 í íþróttahúsinu…

SALIR TIL LEIGU

BREIÐABLIK

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN