fbpx

Blikafréttir

Andri Már Helgason

Björg bikarmeistari í fjallahjólreiðum

Bikarmótaröðinni í ólympískum fjallahjólreiðum lauk um heigina á Akureyri þegar 3. bikarmótið fór fram í Kjarnaskógi. Björg Hákonardóttir varð í 2. sæti þar en hún hafði áður unnið hin bikarmótin í vor á Hólmsheiði…

Stofnbók Breiðabliks

Árið 1950 stofnuðu 70 einstaklingar Íþróttafélagið Breiðablik í Kópavogi.  48 af stofnendum voru börn á aldrinum 12-17 ára og meðal þeirra var faðir Sólborgar, Baldur Sigurgeirsson, þá 14 ára og bróðir hans Gunnlaugur…

Vignir er Íslandsmeistari!

Vignir Vatnar Stefánsson, skákmaður úr Breiðablik, varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti. Vignir hafði betur í æsispennandi bráðabana gegn stórmeisturunum og margföldum íslandsmeisturum Hannesi Hlífari…

Óbreytt Aðalstjórn

Aðalfundur Breiðabliks var haldinn í liðinni viku, miðvikudaginn 10.maí, og eins og í fyrra þá var hann vel sóttur.    Guðmundur Sigurbergsson var kjörinn fundarstjóri og stýrði fundinum af sinni einstöku snilld.   Formaður…

Breiðablik auglýsir eftir bókara í fullt starf

Íþróttafélagið Breiðablik auglýsir eftir jákvæðum og áreiðanlegum bókara í fullt starf.   Hæg er að sækja um starfið hér: https://alfred.is/starf/bokari-hja-breidablik  Helstu verkefni og ábyrgð Móttaka…

Sóley Evrópumeistari

Sóley Margrét Jónsdóttir varð í gær Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði. Mótið fór fram í Thisted í Danmörku og keppti Sóley í flokki fullorðinna þrátt fyrir að vera einungis 22 ára og enþá gjaldgeng í unglingaflokki. Sóley…

Svanfríður Eik ráðin gjaldkeri hjá Breiðablik

Svanfríður Eik Kristjánsdóttir hefur verið ráðinn í 50% starf sem gjaldkeri hjá Breiðablik en þetta er nýtt stöðugildi innan félagsins. Eik, eins og hún er jafnan kölluð, er uppalin í Kópavogi og hefur hún mikla reynslu…
Ingvar i Dirty Reiver

Ingvar sigraði Dirty Reiver um helgina

Ingvar Ómarsson tók þátt í stórri gravel keppni í Bretlandi um síðustu helgi. Keppnin ber nafnið Dirty Reiver https://dirtyreiver.co.uk og það voru þrjár vegalengdir í boði, sú lengsta var um 200km og Ingvar gerði sér lítið…

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar vegna umræðu um knattspyrnu kvenna

Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks fagnar af heilum hug aukinni umræðu og áhuga á knattspyrnu kvenna, hvort sem það snýr að kynningarmálum, aðstöðumálum eða öðru. Þar má sérstaklega nefna eftirtektarverða samstöðu…

Aðalfundur skákdeildar 17. apríl

Aðalfundur skákdeildar Breiðabliks fer fram mánudaginn 17. apríl kl 20:00 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að mæta.
Vignir ásamt Ásgeiri formanni Breiðabliks

Stórmeistarinn kominn heim

Á mánudagskvöldið síðastliðið var haldin móttökuhátíð fyrir nýjasta stórmeistara landsins, Vigni Vatnar Stefánsson. Hátíðin fór fram á heimavelli Vignis í glersal Stúkunnar og voru þar samankomnir iðkendur, þjálfarar…

Aðalfundur skíðadeildar 13. apríl

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks fer fram fimmtuudaginn 13. apríl kl 19:30 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að mæta.

Aðalfundur karatedeildar 13. apríl

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 13. apríl klukkan 17:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Endilega mætum sem flest því að mörg sjónarmið eru oftast af hinu góða.

Aðalfundur kraftlyftingardeildar 12.apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:30 miðvikudaginn 12. apríl. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá…

SALIR TIL LEIGU

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN