fbpx

SKRÁNING IÐKANDA

Skráning í allar deildir/flokka ásamt kennslumyndböndum fyrir XPS appið.

Blikafréttir

Frábær árangur og mikið um bætingar á Sumarmeistaramóti Íslands í sundi

Breiðablik þriðja stigahæsta liðið og með stigahæsta sundfólk mótsins Sundmeistaramót Íslands  (SMÍ) fór fram um síðustu helgi, 15., og 16. Júní.  Á mótinu var keppt um stigahæstu einstaklingana og stigahæstu liðin.…
Frá vinstri Þorsteinn, Ingvar, Geir, Katrín, Hafdís, Silja

Vortímataka Breiðabliks

Eftir að hafa þurft að fresta mótahaldi síðasta fimmtudag vegna óveðurs hélt Hjólreiðadeild Breiðabliks Vortímatöku (TT) sína á Vatnsleysustrandarvegi mánudaginn 10. júní 2024. Segja reyndari menn að aldrei áður hafi Vortímatakan…

Frábær keppnisferð til Spánar

Í byrjun maí fór 30 manna hópur frá Hjólreiðadeild Breiðabliks í skipulagða vikuferð til Girona á Spáni til að taka þátt í gravel keppni sem heitir The Traka. Keppnin býður upp á mismunandi vegalengdir á þremur dögum,…

BERNSKUBREK – 14.júní

MARTEINN SIGURGEIRSSON Rifjar upp sprell og athafnaþrá júní í Salnum kl 20 Kópavogsæskunnar á öldinni sem leið með kvikmyndum og spjalli. Frekari upplýsingar og bókanir : salurinn.is Meðal þess sem sagt verður…

Breiðablik leitar að framkvæmdastjóra

Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum og reynslu af stjórnunarstarfi? Þá ættir þú að sækja um starf framkvæmdastjóra Breiðabliks hér.

Nýr yfirþjálfari ráðinn hjá Sunddeild Breiðabliks

TILKYNNING Sunddeild Breiðabliks hefur ráðið Hilmar Smára Jónsson í starf yfirþjálfara deildarinnar til eins árs og mun hann hefja störf þann 1. ágúst 2024. Fjölmargir umsækjendur voru um stöðuna bæði innlendir og erlendir…

Ívar kveður

Í dag var seinasti starfsdagur Ívars Ásgrímssonar fyrir Breiðablik. Ívar hefur starfað fyrir deildina síðastliðin fjögur ár með góðum árangri. Hann hefur verið yfirþjálfari deildarinnar, þjálfari meistaraflokks kvenna…

100 Blikar á forvarnarfyrirlestri

Rúmlega 100 Blikar mættu á málþing í gær um nikótínpúða, munntóbak og rafrettur. Tveir góðir fyrirlestrar og svo fínar umræður í lokin. Stöndum saman í að takmarka þessa vitleysu.
Hluti keppenda í aldursflokkinum 16-17 ára.

Metþátttaka var í Kópavogsþrautinni 2024

Keppnistímabilið í þríþraut hófst sunnudaginn 12. maí síðastliðinn þegar Um 110 keppendur voru skráðir til leiks og luku 103 keppni sem er metþátttaka. Ungmenni voru óvenumörg þetta árið og greinilegt er að áhugi fyrir…
Ásgeir Baldurs formaður félagsins ásamt Sigrúnu (Ídu) Óttarsdóttir sem hlaut gullmerki félagsins

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í troðfullum Smáranum

Aðalfundur Breiðabliks fór fram í kvöld, þriðjudaginn 14.maí, í troðfullum Smáranum. Veislusalur félagsins sem hýsti fundinn var reyndar ekki alveg troðfullur en öll önnur rými í Smáranum voru það enda hófst 2000 manna…

Aðalfundur Breiðabliks á morgun

Hvetjum sem flesta til að mæta.

Tveir Blikar í landsliðsvali fyrir Norðurlandameistaramót í frjálsum

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Malmö hefur verið tilkynnt og það gleður okkur að segja frá því að Breiðablik á tvær frjálsíþróttakonur í liðinu. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd…

Sumarið byrjar vel hjá Arnari Péturssyni

Sumarhlaupin eru farin af stað og óhætt að segja að sumarið byrji vel hjá Blikanum Arnari Péturssyni en hann kom fyrstur í mark í tveimur hlaupum á tæpri viku. Arnar sigraði Puffin Run í Vestmannaeyjum á tímanum 1:17:13 en um…

Kópavogsþrautin 12.maí

Á sunnudaginn fer fram hin árlega Kópavogsþraut og eru um 120 keppendur skráðir til leiks sem er nánast tvöföldun frá því í fyrra! Við hvetjum alla til þess að kíkja í stemmninguna á Rútstúni og fylgjast með þessari…

Eysteinn kveður Breiðablik

Eysteinn Pétur Lárusson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Breiðabliks. Hann hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ. Eysteinn hefur starfað hjá Breiðablik í rúm 10 ár sem framkvæmdastjóri, fyrst…

Aðalfundur Breiðabliks 14.maí

Allt áhugasamt félagsfólk er hvatt til að mæta.

SALIR TIL LEIGU

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN