fbpx

Blikafréttir

Jólakúla Breiðabliks

Nú fer senn að líða að jólum og margir ýmist búnir eða á leiðinni að skreyta. En þá er það stóra spurningin, er jólakúlu Breiðabliks að finna á þínu heimili? Ef ekki þá mælum við með að fjárfesta í einni…

Breiðablik – Real Madrid

Á miðvikudaginn næstkomandi 8. nóvember fer fram stórleikur Breiðabliks og Real Madrid á Kópavogsvelli. Um er að ræða síðasta heimaleik stelpnanna okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu þetta árið. Síðasti útileikur…

Breiðabliksdagar í Errea

Dagana 1. til 8. desember verða Breiðabliksdagar í Errea. Um er að ræða frábær verð á hinum ýmsu Breiðabliksvörum. Sjá meðfylgjandi mynd. Afhending á vörunum fer svo fram um miðjan desember. Kjörið í jólapakkann. Græn…

Vegna Covid-19

Áhorfendabann Algjört áhorfendabann er nú í gildi í Fífunni og Smáranum – bæði hvað varðar æfingar og leiki.   Eina leiðin fyrir áhorfendur að mæta á leiki í okkar húsnæði er ef að fullorðin aðila…

Tveir nýir silfurblikar

Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór síðastliðinn mánudag, 15. nóvember, voru tvö silfurmerki afhent. Það voru Margrét Ólafsdóttir og Ingólfur Magnússon sem hlutu þann heiður að vera sæmd silfurmerki félagsins. Hér…

Ísleifur Gissurarson nýr deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar

Ísleifur Gissurarson hefur verið ráðinn deildarstjóri Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ísleifur er 27 ára gamall og með BS í Landfræði frá Háskóla Íslands auk þess sem hann stundar nám í Forystu og…

Arnór Daði nýr íþróttastjóri Breiðabliks

Arnór Daði Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr íþróttastjóri Breiðabliks. Arnór Daði er 26 ára gamall og með BSc í Sport Management frá George Mason University. Undanfarin ár hefur Arnór Daði unnið sem verkefnastjóri aðalstjórnar…

Ný stjórn knattspyrnudeildar

Á mánudaginn síðastliðinn, 15.nóvember, fór aðalfundur knattspyrnudeildar fram í veislusal Smárans.   Um hefðbundin fundarstörf var að ræða ásamt því að ný stjórn var kjörin.   Fundarstjóri var…

Jólin koma snemma í ár!

Raf og tæknilausnir ehf komu heldur betur færandi hendi á dögunum þegar að þau gáfu knattspyrnudeild félagsins VEO myndavél. Slík myndavél er ein flottasta græjan í bransanum í dag. Fyrir á deildin þrjár…

Varðandi nýjustu sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar

Allar æfingaáætlanir Breiðabliks halda sínu striki (nema íþróttaskólinn sem fellur niður á morgun, 13.nóv). Allur óviðkomandi aðgangur bannaður í okkar húsnæðum. Einungis íþróttaiðkendur - Enga foreldra né…

Körfuknattleiksdeildin skiptir yfir í Puma

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gerði í haust samning við Puma varðandi sölu og þjónustu á fatnaði fyrir deildina. "Margt Smátt" verður umboðsaðilinn og hafa þeir sett upp virkilega fína vefverslun þar sem finna má glæsilegan…
,

Jafnrétti og fjölbreytileiki í íþróttum – Fyrirlestur

Opinn fundur um jafnfrétti og fjölbreytileika í íþróttastarfi. 11. nóvember kl 18:30 í Smáranum og á Youtube (https://www.youtube.com/watch?v=reG_I45-vwA)   Knattspyrnudeild Breiðabliks boðar til opins fyrirlestrar um jafnrétti…

Frábær endir á keppnistímabilinu hjá Ingvari

Ingvar Ómarsson tók þátti í sinni síðustu maraþon fjallahjólakeppni á árinu um síðustu helgi. Um var að ræða 4 daga keppni, Costa Blanca Bike Race á Spáni. Dagleiðirnar voru mislangar en mjög krefjandi. Fyrsti dagur var lengstur,…

Uppselt á Kópavogsblótið

Það verður að teljast ansi líklegt að þorrablótsleysi þessa árs sé ástæðan á bakvið metsölu næstkomandi blóts. Kópavogsblótið sem haldið verður í Kórnum föstudaginn 21. janúar 2022 seldist nefnilega upp á rúmum…

Meistaradeildar miðasala!

Miðasala er hafin á heimaleik númer tvö hjá stelpunum okkar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fimmtudaginn 18. nóvember kemur úkraínska liðið Kharkiv í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 17:45 á Kópavogsvelli. Búast…

Aukaæfingin skapar meistarann

,,Aukaæfingin skapar meistarann" - (5. og 6.fl)    Knattspyrnudeild Breiðabliks býður upp á námskeiðið ,,Aukaæfingin skapar meistarann“ sem er viðbótarþjónusta fyrir þá iðkendur sem vilja taka meiri framförum.    Áhersluþættir…

SALIR TIL LEIGU

BREIÐABLIK

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN