fbpx

Blikafréttir

Friðdóra nýr rekstrarstjóri Breiðabliks

Friðdóra Kristinsdóttir hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Breiðabliks og tekur hún við starfinu af Sölva Guðmundssyni sem hefur gegnt því undanfarin ár. Friðdóra er iðnrekstrarfræðingur að mennt, gift Erni Ásgeirssyni…

Símamóti 2021 lokið

Mótsstjórn Símamótsins og Breiðablik, þakkar öllum þátttakendum og öðrum mótsgestum á Símamótinu 2021 fyrir frábæra helgi. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika og eiga þeir heiður skilið fyrir óeigingjarnt…

Síminn sýnir beint frá Símamóti

Síminn sýnir beint frá Símamótinu alla helgina Útsendingin er opin öllum og er aðgengileg á Síminn Sport 1, 2 og 3 rásunum. Hægt er að fylgjast með í öllum myndlyklum, sem og með Sjónvarps appinu í símanum. Skiptingin…

Litla Símamótið – Leikjaplan

Hér er linkur á leikjaplanið fyrir Litla Símamótið sem er á laugardaginn.  Endilega skoðið það vel. Það verður heldur betur stuð á þessu móti 🙂 8.flokkur - Símamót - Leikjaplan

Velkomin á Símamótið 2021

Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra. 420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi.  Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna…

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða

Breiðablik Íslandsmeistari félagsliða í frjálsum íþróttum 16-17 ára 2021 Nú um helgina 3-4 júlí, fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára á Selfossi. Breiðablik mætti þar með stóran hóp keppenda sem stóð sig með…

Íslandsmeistarar 60+

Það gleður okkur að segja frá því að við eigum Íslandsmeistara (óopinberlega) í flokki 60+ í knattspyrnu! Sannir meistarar sem gengu taplausir frá mótinu. Þeir kepptu við tvö önnur félög, KR og Þrótt. Þeir unnu…

Við hlökkum til Símamótsins

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda…

Flottur árangur á Meistaramóti 11-14 ára

Það er nóg að gera hjá frjálsíþróttablikum á öllum aldri þessa dagana. Það var vaskur hópur keppenda sem mætti til leiks á Egilsstöðum síðustu helgi til að taka þátt í Meistaramóti Íslands 11-14 ára. Það…

Stofnfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks í dag

Stór dagur í dag! - Rafíþróttadeild Breiðabliks stofnuð - Stofnfundur félags- og tómstundadeildar (Rafíþróttadeildar) Breiðabliks fer fram í dag klukkan 17:30 í veislusal Smárans, 2. hæð. Allir velkomnir! Dagskráin…

Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna

Nákvæm 17. júní dagskrá við Fífuna var að lenda! 13:50 Skólahljómsveit Kópavogs opnar. 14:00 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, flytur ávarp. 14:15 Þorri og Þura. 14:45 Ræningjarnir úr Kardimommubæ. 15:10…

17. júní hátíð í Smáranum

Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga verður heldur betur fagnað í Kópavogi. Á morgun, 17. júní, fara fram hvorki fleiri né færri en fimm hátíðir víðs vegar um bæinn.   Ein þeirra fer einmitt fram á bílaplaninu…
,

Smárinn fær nýja stúku

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að byggingu nýrrar stúku í Smáranum. Verklok eru áætluð um næstu mánaðarmót, júní/júlí. Við getum ekki beðið eftir því að bjóða ykkur til sætis í nýju stúkunni. Það…

SALIR TIL LEIGU

BREIÐABLIK

VEISLUSALIR
SMÁRINN
FÍFAN