Entries by

Frábær árangur Blika á EM í klassískum kraftlyftingum

Breiðablik átti þrjá öfluga keppendur á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fór fram í Malaga, Spáni í síðustu viku. Til þeirra halds og trausts var Auðunn Jónsson, yfirþjálfari landsliðsins.   Fyrsti blikinn til að stíga á pall var Kristrún Sveinsdóttir sem keppti í -52kg flokki. Hún lyfti 132.5kg í hnébeygju, 72.5kg í bekkpressu og með […]