ALLT ÍÞRÓTTASTARF LAGT AF TIL 17. NÓVEMBER
Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is og einnig á sameiginlegum vef embætti landlæknis  og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra: www.covid.is

Nýjustu upplýsingar varðandi takmarkanir og reglur á íþróttastarfi í landinu má finna á vef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands: www.isi.is

Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel og reglulega með heimasíðu og facebooksíðum Breiðabliks ásamt Sportabler skilaboðum og tölvupóstum frá félaginu.

Einstaklingar sem finna fyrir einkennum og/eða hafa mögulega verið útsettir fyrir smiti eru beðnir um að halda sig heima og eru hvattir til þess að hringja í síma 1700 fyrir frekari leiðbeiningar.

Breiðablik fylgist vel með þróun mála og fer eftir þeim fyrirmælum sem berast frá yfirvöldum hverju sinni.

Allt íþróttastarf hefur verið lagt af til 17. nóvember.
Þetta á við um alla aldurshópa.
Þjálfarar einstakra flokka verða í sambandi við sína iðkendur varðandi heimaæfingar.
Við hvetjum alla til þess að fara eftir tilmælum yfirvalda og huga vel að bæði andlegri og líkamlegri heilsa.
Saman munum við sigrast á þessari bylgju eins og þeirri fyrstu.

TilmæliSóttvarnarlæknis31.okt

Sóttvarnarfulltrúar Breiðabliks

All sport activities have been cancelled until November the 17th.
This applies to all age groups.
Coaches will be in contact with their athletes regarding home exercises.
We encourage everyone to follow the recommendations of authorities and take care of both mental and physical health.
Together we will overcome this wave like we did with the first one.

tighter measures-31.october

Do you have any questions or concerns?

Contact our Covid delegates

Each sport department has their own delegate.

Their contact information can be found under the tab “Sóttvarnar Fulltrúar”.