Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:00 miðvikudaginn 21. mars. Fundurinn verður haldinn í veislusal stúkunnar við Kópavogsvöll.
Dagskrá
Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi:
- Kosning fundarstjóra og ritara
- Formaður leggur fram skýrslu deildar
- Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar
- Kosning formanns
- Kosning stjórnarmanna
- Umræða um málefni deilda og önnur mál
– Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks