Um helgina fór fram Bikarmeistaramót Íslands í sundi. Mótið er haldið árelga og keppt er á milli liða. Hvert lið þarf að tefla fram 8 til 12 sundmönnum til að keppa og átti sunddeild Breiðabliks þrjú lið í þremur mismunandi deildinum

A lið kvenna var í 1 Deild og gerði sér lítið fyrir og lenti í öðru sæti í þeirri deild, sem er virkilega flottur árangaru. Heildar stigafjöldi liðins var 14.939 stig.

B lið kvenna var í 2 Deild og lenti í fjórða sæti með 8.971 stig.

A lið karla var í 1 Deild og lenti í fjórða sæti með 2.053 stig.

Nokkrar bætingar voru hjá sundfólkinu um helgina og stóðu sig allir með príði.

Gleiðleg Jól