Sundsamband íslands (SSÍ)

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið, stöðu starfseminnar ásamt því að stjórn og formaður verða kosin. Nánar um…
Sundsamband íslands (SSÍ)

Fréttir frá sunddeildinni!

Sæl veriði, Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir yfirþjálfari og Karl Pálmason afreksþjálfari hafa sagt starfi sínu lausu og eru þau því hætt allri þjálfun fyrir félagið. Við þökkum þeim fyrir allt þeirra framlag í gegnum…

Blikar syntu virkilega vel á R.I.G.

Fyrsta sundmótið á 50m sundtímabilinu var um helgina þegar að RIG (Reykjavík International Games) fór fram í Laugardalslaug. Sundfólkið okkar vann til ýmissa verðlauna ásamt því að sum þeirra náðu A og B lágmörkum og…

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 11/4 klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið og stöðu starfseminnar og stjórn og formaður kosin. Nánar um aðalfund má lesa í…

Sunddeildin semur við Aquasport og New Wave

Sunddeild Breiðabliks gerði á dögunum tvo flotta samninga sem nýtast munu félagsmönnum jafnt sem stuðningsmönnum deildarinnar. Samningarnir tveir eru annarsvegar við Aquasport og hinsvegar við CRAFT. Aquasport selur TYR sundfatnað…

Átta Blikar í Framtíðarhópi SSÍ

Æfingahelgi Framtíðarhóp Sundsamband Íslands fór fram á dögunum. Þar átti Breiðablik næstflesta fulltrúa á landsvísu eða átta fulltrúa sem er jafnframt félagsmet. Framtíðarhópurinn er fyrsta stigið í landsliðinu…

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfurum

Sunddeild Breiðabliks leitar að áhugasömum einstaklingum til að ganga til liðs við öflugt þjálfarateymi deildarinnar að hausti 2022.  Hjá deildinni er metnaðarfullt starf með yngri æfingahópa og við sundnámskeið og stefnir…
,

Aðalfundur sunddeildar 5. apríl

Stjórn sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 5. apríl klukkan 18:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur…

Sundnámskeið fyrir börn í Sala- og Kópavogslaug í sumar

Sunddeild Breiðabliks býður í sumar uppá sundnámskeið í júní og júlí. Líkt og áður sjá reyndir og traustir kennarar um kennsluna, ásamt aðstoðarfólki frá vinnuskólanum.  Aðstoðarfólkið fylgir börnunum í gegnum…

Sunddeildin með 9 Íslandsmeistaratitla

Íslandsmeistaramótiið í 50m laug fór fram í Laugardalslauginni nú um helgina. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel og margir bættu sína bestu tíma. Einnig voru nokkrir sem voru að synda í fyrsta skipti í úrslitum og einnig…