Veðrið spillti ekki fyrir og sólin skein á hlaupara allan daginn og fram á kvöld. Eftir hlaupið fór hópurinn saman út að borða en skemmtinefndin sá um allt utanumhald.
Stefnt er að endurtaka leikinn að ári og búið að bóka borð fyrir árið 2026.
Áfram Blikar