Vorhátíð Breiðabliks

Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13. Dagskrá: Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum Grillaðar pylsur Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020

Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…
, ,

Jólahappdrætti Breiðablik 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018

Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar

Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Hlaupahópur Breiðabliks í Puffin run

Laugardaginn 3 maí 2025 lögðu Blikar land undir fót og skelltu sér til Vestmannaeyja. Rúmlega 30 Blikar tóku þátt í Puffin run sem haldið var í 8. skipti og var met þátttaka. Veðrið spillti ekki fyrir og sólin skein á hlaupara…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Hlaupanámskeið Hlaupahóps Breiðabliks hefst 1. október.

Hlaupanámskeið Hlaupahóps Breiðabliks hefst 1. október. Hlaupið er frá Smáranum í Kópavogi 2x í viku eða á mánudögum og miðvikudögum kl 17:30. Lengd æfinga er 45-60mín. Laugardaga er gert ráð fyrir að þátttakendur…

Hlaupahópur Breiðabliks

Hlaupahópur Breiðabliks hittist yfirleitt í Smáranum og hleypur þaðan. Í hópnum er mikil breidd. Meðal hlaupara í hópnum eru utanvega- og fjallahlauparar, maraþonhlauparar, hlauparar sem vilja halda sig við styttri vegalengdir og…