Við fögnum 75 ára afmæli Breiðabliks með glæsilegri dagskrá allan daginn – eitthvað fyrir alla, unga sem aldna! Við hvetjum alla iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt 💚

Dagskráin:
10:00 – Söguganga frá Smáranum – Þróun félagsaðstöðu félagsins skoðuð

12:00 – Heiðursveitingar og kaffi í Smáranum

14:00 – Fjölskylduhlaup Breiðabliks og Powerade
🤸🏼‍♂️ Íþróttaálfurinn sér um upphitun
🎟 Ókeypis þátttaka
🏃‍♀️ 1 km eða 2,5 km leið
🍎 Létt hressing eftir hlaupið
✅ Skráning í hlaupið: https://netskraning.is/fjolskylduhlaup-breidabliks/

15:00–16:30 – Blikapartý í Smáranum
🎶 Aron Can og DJ Gugga
💚 FRÍTT inn!

20:00 – Afmæliskvöld í Grænu stúkunni – Pub quiz með Kela og Sigga Sörens
💚 Komdu og fagnaðu með okkur – þetta verður ógleymanlegur dagur í Blikaanda!