
Dagskráin:
12:00 – Heiðursveitingar og kaffi í Smáranum
14:00 – Fjölskylduhlaup Breiðabliks og Powerade Íþróttaálfurinn sér um upphitun
Ókeypis þátttaka
1 km eða 2,5 km leið
Létt hressing eftir hlaupið
Skráning í hlaupið: https://netskraning.is/fjolskylduhlaup-breidabliks/
15:00–16:30 – Blikapartý í Smáranum Aron Can og DJ Gugga
FRÍTT inn!
