,

Gull, tvö silfur og 6 brons á bikarmóti á Akureyri

2. Grandprix Karatesambands Íslands fór fram 2.-3. október í Síðuskóla á Akureyri. Farið var með rútu norður og gist í Glerárskóla. Mótið var fjölmennt og fór vel fram. Breiðablik var með 15 keppendur í kata og kumite og…

Smárinn og Fífan lokuð á laugardaginn

Á laugardaginn næstkomandi, 25. september, verða bæði Smárinn og Fífan lokuð vegna Alþingiskosninganna sem fara fram í húsinu. Smárinn verður reyndar líka lokaður á fimmtudaginn og föstudaginn þar sem undirbúningur kosninganna…

Logi Kristjánsson áttræður

Stór Blikinn Logi Kristjánsson er áttræður Logi Kristjánsson, fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks, er áttræður í dag. Logi er einn aðsópmesti formaður sem hefur setið á formannsstóli félagsins. Hann tók við formennsku…
,

Rafíþróttaæfingar hefjast á mánudaginn

Á mánudaginn næstkomandi, 20. september, fer fram fyrsta æfing Rafíþróttadeildar Breiðabliks. Æfinga- og skráningarupplýsingar má nálgast í hlekkjunum hér að neðan: Æfingatafla deildarinnar Skráningarsíða deildarinnar Í…
,

Breiðablik kynnir: Rafíþróttir!

Nýtt! Rafíþróttir hjá Breiðablik. Rafíþróttadeild Breiðabliks er farin af stað með skipulagðar æfingar í rafíþróttum. Deildin vill gefa börnum og unglingum í Kópavogi kost á markvissum æfingum og heilbrigðum…

Keeping the youth athlete on track

Föstudaginn 10. september verður haldið námskeið í Sporthúsinu um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda og þá þætti sem geta haft áhrif á íþróttaferil þeirra. Fyrirlesari er Dr. Amöndu Johnson sem hefur m.a. starfað…

Í ljósi umræðu undanfarinna daga

Í kjölfar umræðunnar síðastliðnar vikur vill Breiðablik upplýsa félagsmenn, iðkendur og foreldra um þann vettvang sem félagið notar við úrvinnslu tilkynninga um einelti eða ofbeldi af einhverju tagi. Mikilvægt er að einstaklingar…
,

Tómas Pálmar á EM Ungmenna í karate

Dagana 20-22.ágúst fór Evrópumeistaramót ungmenna í karate fram í Tampere, Finnlandi. Ísland sendi 6 keppendur á mótið og átti Breiðablik einn fulltrúa þar á meðal, Tómas Pálmar Tómasson sem keppti í kata 16-17 ára. Yfir…
,

Stundatafla karatedeildar

Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 30.ágúst, æfingar detta inn í Sportabler fljótlega. Athugið að skráning iðkenda eru núna einnig í Sportabler (ekki Nóra eins og hefur verið).     Mán Þri Mið Fim Fös 16:00-17:00 Börn…

Æfingatöflur vetrarins að verða klárar

Kæru forráðamenn, iðkendur og aðrir blikar Nú eru æfingatöflur vetrarins hver af annari að detta inn Skráning hefst á næstu dögum og verður tilkynnt sérstaklega innan deilda þegar skráning opnar. Sú breyting hefur…