Stofnbók Breiðabliks

Árið 1950 stofnuðu 70 einstaklingar Íþróttafélagið Breiðablik í Kópavogi.  48 af stofnendum voru börn á aldrinum 12-17 ára og meðal þeirra var faðir Sólborgar, Baldur Sigurgeirsson, þá 14 ára og bróðir hans Gunnlaugur…

Óbreytt Aðalstjórn

Aðalfundur Breiðabliks var haldinn í liðinni viku, miðvikudaginn 10.maí, og eins og í fyrra þá var hann vel sóttur.    Guðmundur Sigurbergsson var kjörinn fundarstjóri og stýrði fundinum af sinni einstöku snilld.   Formaður…

Breiðablik auglýsir eftir bókara í fullt starf

Íþróttafélagið Breiðablik auglýsir eftir jákvæðum og áreiðanlegum bókara í fullt starf.   Hæg er að sækja um starfið hér: https://alfred.is/starf/bokari-hja-breidablik  Helstu verkefni og ábyrgð Móttaka…

Svanfríður Eik ráðin gjaldkeri hjá Breiðablik

Svanfríður Eik Kristjánsdóttir hefur verið ráðinn í 50% starf sem gjaldkeri hjá Breiðablik en þetta er nýtt stöðugildi innan félagsins. Eik, eins og hún er jafnan kölluð, er uppalin í Kópavogi og hefur hún mikla reynslu…
,

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar 2023

FRAMHALDSAÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR VERÐUR HALDINN FIMMTUDAGINN 9.MARS 2023 Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn fimmtudaginn 9. mars nk. í veitingasalnum í Smáranum 2. hæð og hefst klukkan 18:15. Dagskrá: 1.…

Óliver Þór söluhæsti Blikinn

Eins og fram kom í janúar þá gekk Jólahappdrætti Breiðabliks sögulega vel í ár þegar að um 7.300 miðar voru seldir sem er það mesta frá upphafi. Af mörgum frábærum söluaðilum þá var einn iðkandi sem stóð upp úr…

Fáninn frumsýndur

Undanfarnar vikur hefur félagið boðið ungmenna- og fullorðinshópum allra deilda upp á fyrirlesturinn "Hinsegin og íþróttir" í samstarfi viđ Samtökin '78 . Af því tilefni var splæst í þennan fallega fána sem sjá má…

Afmælisterta á sunnudaginn

Á sunnudaginn, 12. febrúar, verða liðin 73 ár frá stofnun Breiðabliks. Af því tilefni verður boðið upp á afmælistertu, mjólk og kaffi í Smáranum fyrir gesti og gangandi. Æfingahópur eldri borgara sem æfir hjá Jóni…