
Vorhátíð Breiðabliks
Breiðablik býður öllum iðkendum og aðstandendum á vorhátíð í Fífunni laugardaginn 7.maí milli kl.11-13.
Dagskrá:
Kynning á nýju stefnumótunarverkefni félagsins, Kyndlinum
Grillaðar pylsur
Hoppukastalar

Búið er að draga í Jólahappdrætti Breiðabliks 2020
Föstudaginn 17. janúar 2020 klukkan 14:00 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru…

Jólahappdrætti Breiðablik 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Jólahappdrætti Breiðabliks 2018
Föstudaginn 18. janúar 2019 var dregið í Jólahappdrætti Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi sýslumanns sem sá um útdráttinn og voru fulltrúar…

Vinningsnúmer í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar
Fimmtudaginn 31. maí 2018, var dregið í Vorhappdrætti Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 Kópavogi.
Til þess að allt færi eftir settum reglum var það fulltrúi…

Símamótið 2025 – Götulokanir og aðrar upplýsingar
Kæru Kópavogsbúar!
Nú líður enn og aftur að Símamóti Breiðabliks en það fer fram dagana 10-13 júlí nk.
Þá koma saman tæplega 3000 fótboltastúlkur á öllum aldri og spila fótbolta á félagssvæði Breiðabliks…

Breiðablik þiggur boð um þátttöku í boðsmótum
Breiðablik hefur reglulega sent út lið frá yngri flokkum á boðsmót í Evrópu.
Um helgina eru fjögur lið að spila á boðsmótum í Svíþjóð og Þýskalandi.
Stúlkurnar eru í Malmö þar sem þær leika í riðli með Hammarby,…

Skráningar á sumarnámskeið Breiðabliks
Skráningar á sumarnámskeið Breiðabliks eru í fullum gangi í gegnum XPS.
Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér.

Hrafnhildur Hermannsdóttir ráðin markaðsstjóri Breiðabliks
Hrafnhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Breiðabliks. Hún er hjúkrunafræðingur að mennt en starfaði um árabil sem markaðsstjóri Eldum rétt þar sem hún sinnti fjölbreyttum verkefnum. Reynsla hennar og þekking…

Aðalfundur Breiðabliks 2025
Aðalfundur Breiðabliks fór fram í Smáranum í dag. Fundurinn var settur kl. 17.30 og stóð í rúma klukkustund. Mæting á fundinn var góð þótt úti væri veðurblíða.
Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og var fundarstjóri…

Heiðranir á afmælishátíð Breiðabliks
Afmælishátíð Breiðabliks var haldin 10. maí sl. í tilefni þess að félagið fagnar 75 ára afmæli á árinu. Dagurinn hófst á sögugöngu þar sem félagsaðstaða Breiðabliks frá upphafi var skoðuð og var í framhaldinu haldið…

Afmælishátíð Breiðabliks 10. maí
Við fögnum 75 ára afmæli Breiðabliks með glæsilegri dagskrá allan daginn – eitthvað fyrir alla, unga sem aldna! Við hvetjum alla iðkendur og fjölskyldur þeirra til að taka þátt
Dagskráin:
10:00 – Söguganga frá Smáranum…


Þórður Guðmundsson sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ
Þórður Guðmundsson var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi UMSK sem haldið var í lok mars. Þórður komst ekki á ársþingið en hann fékk heiðursviðurkenninguna afhenta í Smáranum í Kópavogi þann 16. apríl þar sem fjölskylda…

101. héraðsþing UMSK
Síðastliðinn laugardag var 101. héraðsþing UMSK haldið í hátíðarsal HK í Kórnum. Breiðablik átti sína fulltrúa á þinginu og voru nokkrir af þeim heiðraðir. Ásgeir Baldurs, formaður aðalstjórnar Breiðabliks og Pétur…