Entries by

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks

Stjórn Sunddeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 10. apríl 2025 klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í veislusalnum á annarri hæð í Smáranum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf Kosning stjórnar Umræður og önnur mál Við leitum að tveimur nýjum stjórnarmeðlimum inn í starfið hjá okkur og hvetjum áhugasama til að hafa samband við formann sunddeildar í netfang blikarsund@outlook.com […]

Annað sæti í 1. Deild Kvenna

Um helgina fór fram Bikarmeistaramót Íslands í sundi. Mótið er haldið árelga og keppt er á milli liða. Hvert lið þarf að tefla fram 8 til 12 sundmönnum til að keppa og átti sunddeild Breiðabliks þrjú lið í þremur mismunandi deildinum A lið kvenna var í 1 Deild og gerði sér lítið fyrir og lenti […]

Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug

Um helgina fer fram Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug föstudag, laugardag og sunnudag. Mótið er set upp í 6 hlutum, undanúrslit á morgnana og úrslit um kvöldið. Breiðablik á 19 keppendur um helgina og er mikil stemming í hópnum. Úrslitahlutarnir verða sýndir á RÚV 2 föstudag og laugardag og á […]