Ársmiðar á Kópavogsvöll eru nú komnir í sölu. Salan er unnin í samvinnu við Blikaklúbbinn. 

Árskortin gilda á alla leiki Breiðabliks í Pepsi Max deildum karla og kvenna. Almenn kort kosta 14.000 krónur en 7.000 krónur fyrir 25 ára og yngri.

Smellt er á kortið til að ganga frá greiðslu og þá er farið inn á greiðslugátt Borgunar.

Kortin verða afhent í Smáranum á skrifstofutíma og fyrir alla heimaleiki Breiðabliks. Ef kaupandi á kort frá fyrri árum er hægt að skrá númer kortsins í athugasemd og það verður virkjað að nýju og óþarfi að fá nýtt.

 

Gildir á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi Max deildum karla og kvenna 2019.

Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 14.000 kr.

 

 

 

 

 

Fyrir 16-25 ára. Gildir á alla heimaleiki Breiðabliks í Pepsi Max deildum karla og kvenna 2019.

Gildir ekki á bikar- og Evrópuleiki.

Verð: 7.000 kr.

 

 

 

 

Félagskort fyrir einn á heimaleiki bæði í karla- og kvennaflokki. Afslættir og tilboð, stöðufundur með þjálfara fyrir leik, kaffiveitingar í hálfleik og miði á uppákomur á vegum Breiðabliks.

Verð: 2.700 kr. á mánuði

 

 

 

 

 

 

Bliki 2. Félagskort fyrir tvo á heimaleiki bæði í karla- og kvennaflokki. Afslættir og tilboð, stöðufundur með þjálfara fyrir leik, kaffiveitingar í hálfleik og miðar uppákomur á vegum Breiðabliks.

Verð: 4.500 kr. á mánuði

 

 

 

 

 

Hjartabliki. Félagskort fyrir þrjá á heimaleiki bæði í karla- og kvennaflokki. Afslættir og tilboð, stöðufundur með þjálfara fyrir leik, kaffiveitingar í hálfleik og miðar uppákomur á vegum Breiðabliks.

Verð: 10.000 kr. á mánuði

 

 

 

Samanburður á Blikaklúbbkortum

Heiti Bliki 1 Bliki 2 Hjarta Bliki
Félagskort fyrir einn x
Félagskort fyrir tvo x
Félagskort fyrir 3 x
Afslættir og tilboð*(2) x x x
Stöðufundur með þjálfara fyrir leik x x x
Frátekið sæti í stúku x
Kaffiveitingar í hálfleik x x x
Miðar á uppákomur Breiðabliks (2-3x) x x x
Miðar á Bikarleiki x
Inngöngutilboð 2019*(1) x x x
Eingreiðsla (þ.e. öll upphæðin bókuð í einu)*(3)
Upphæð á ári 32.400 54.000 120.000
*(1) – Hamborgarakort (5 stk ) (Hamborgari og drykkur) eða Breiðablikstreyja (Errea)
*(2) – 5-50% afsláttur af alls kyns vörum og þjónustu – sjá nánar á http://www.islandskortid.is/afslattur/afslaettir
*(3) – Greiða þarf upp fyrir fyrsta heimaleik í Pepsimax deild.