Á aðalfundi karatedeildarinnar sem haldinn var þriðjudaginn 10.apríl var ný stjórn kosin.
Stjórn karatedeildar skipa;
Sigþór Samúelsson, Formaður
Birgir Páll Hjartarson
Blær Guðmundsdóttir
Gaukur Garðarson
Valgerður H. Sigurðardóttir
Á meðfylgjandi mynd má sjá nýja stjórn, frá vinstri Valgerður, Gaukur, Sigþór, Blær og Birgir.