
Aðalfundur karatedeildar 19. apríl
Stjórn karatedeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 19. apríl klukkan 18:00.
Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum.
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður…

Gull, tvö silfur og 6 brons á bikarmóti á Akureyri
2. Grandprix Karatesambands Íslands fór fram 2.-3. október í Síðuskóla á Akureyri. Farið var með rútu norður og gist í Glerárskóla. Mótið var fjölmennt og fór vel fram. Breiðablik var með 15 keppendur í kata og kumite og…

Tómas Pálmar á EM Ungmenna í karate
Dagana 20-22.ágúst fór Evrópumeistaramót ungmenna í karate fram í Tampere, Finnlandi. Ísland sendi 6 keppendur á mótið og átti Breiðablik einn fulltrúa þar á meðal, Tómas Pálmar Tómasson sem keppti í kata 16-17 ára. Yfir…

Stundatafla karatedeildar
Æfingar samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 30.ágúst, æfingar detta inn í Sportabler fljótlega.
Athugið að skráning iðkenda eru núna einnig í Sportabler (ekki Nóra eins og hefur verið).
Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
16:00-17:00
Börn…

Íslandsmót í kata fullorðinna
Íslandsmeistaramót fullorðinni í kata fór fram 29. maí í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, Háteigsvegi. Karatedeildin var með 8 þátttakendur og af þeim nokkrir að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti í flokki fullorðinna.
Tómas…

Íslandsmót í kata unglinga
Íslandsmeistaramót unglinga í kata (12 til 17 ára) fór fram í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni. Breiðablik átt gott mót og endaði félagið í 2. sæti þegar heildarárangur var talinn…

Íslandsmót barna í kata
Íslandsmeistaramót barna í kata (11 ára og yngri) fór fram í í maí hjá okkur í Smáranum og var keppt bæði í einstaklings og liðakeppni og stóðu Blikar sig vel í dag.
Linda Pálmadóttir átti mjög góðan dag og er…

Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik – 13.apríl klukkan 20:00
Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik 2021 verður haldinn þriðjudaginn 13.apríl n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð).
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar
3. Endurskoðaður…

Aðalfundur Karatedeildar Breiðabliks
Aðalfundur Karatedeildar Breiðablik verður haldinn í veitingsal Smárans sunnudaginn 22.mars klukkan 13:00.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019
Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…