Ólympíumót undir 16 ára aldri fer fram í Konya í Tyrklandi dagana 24.nóvember til 3.desember.
http://wyco2018.tsf.org.tr/
Þeir Vignir Vatnar, Stephan Briem, Birkir Ísak og Arnar Milutin úr Skákdeild Breiðabliks tefla fyrir hönd Íslands ásamt Batel Goitom Haile Taflfélagi Reykjavíkur.
Fyrir áhugasama þá eru skákirnar sýndar í beinni útsendingu á http://live.followchess.com/#!world-u16-olympiad-2018
Áfram Ísland !
7.des – uppfært: Ekki gekk nógu vel að þessu sinni, en þátttakan var góður skóli fyrir þessa ungu afreksmenn, sjá frétt á skák.is: https://skak.is/2018/12/02/godur-endasprettur-a-olympiuskakmoti-16-ara-og-yngri/