Körfuknattleiksdeild Breiðabliks kynnir nýja leið til að styðja við starf deildarinnar með mánaðarlegum greiðslum.
Í boði eru fjórar leiðir, BronsBliki, SilfurBliki, GullBliki og PlatinumBliki og fylgja ýmis fríðindi með leiðunum sem fara stigvaxandi í samræmi við greiðslur.
Nánari upplýsingar og skráningu í Bakhjarla Breiðabliks má finna á í tenglinum hér að neðan.