Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 14. apríl

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Breiðabliks fer fram föstudaginn 14. apríl kl 18:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Vonumst til þess að sjá sem flesta.

Heimir sæmdur silfurmerki KKÍ

Ársþing KKÍ fór fram í Laugardalnum um helgina og fer af því ágætis orð. Eins og áður þá voru hin ýmsu mál rædd, jafnt stór sem smá. 21 þingtillaga var tekin fyrir og nokkrar breytingartillögur voru samþykktar. Þingið…

Lind endurnýjar samstarfið

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks og Lind fasteignasala hafa endurnýjað samstarf sitt! Lind Fasteignasala verður áfram aðalstyrktaraðili Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks og munu keppnisbúningar félagsins áfram bera nafn fyrirtækisins…

Árskortin komin í sölu

Framundan eru fyrstu heimaleikir Breiðabliks í Subway-deildum karla og kvenna í körfubolta. Bæði liðin okkar unnu sterka útisigra í síðustu umferð og má með sanni segja að það stefni í skemmtilegt tímabil í Smáranum. Ekki…

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 27. apríl

Stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 27. apríl klukkan 17:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2.…

Stærsti leikur tímabilsins hjá strákunum!

Á fimmtudaginn fer fram mikilvægasti leikur tímabilsins hjá strákunum okkar. Með sigri geta þeir tryggt sér sæti í hinni víðfrægu úrslitakeppni efstu deildar í körfuknattleik. Fyllum Smárann og styðjum strákana til …
,

Undanúrslit hjá stelpunum í dag

Stelpurnar okkar spila í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar. Þess má til gamans geta að öll bikarúrslitin fara fram í Smáranum okkar. Mætum í grænu og styðjum Breiðablik áfram í sjálfan bikarúrslitaleikinn! Miðasala…
,

Bikarúrslit í Smáranum – skert þjónusta

Miðvikudag til sunnudags(16. - 20. mars) fara fram bikarúrslit KKÍ í Smáranum. Um er að ræða 13 leiki bæði í meistaraflokki og yngri flokkum, sjá nánar hér. Sökum þess mikla umfangs sem slíkum leikjum fylgir verður töluverð…

Lind nýr aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur körfuknattleiksdeildar Breiðabliks við Lind fasteignasölu. Fasteignasalan Lind kemur inn sem aðalstyrktaraðili deildarinnar og gildir samningurinn út keppnistímabilið 2022. Það er…
, ,

Jólahappdrætti Breiðabliks 2021

Nú er hið árlega jólahappdrætti Breiðabliks komið á fleygiferð.  Verðmæti vinninganna hefur aldrei verið meira og kostar miðinn litlar 1500kr.  Tökum vel á móti sölufólkinu sem eru okkar eigin iðkendur og sláum…