Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks 2022 kl. 19:30 þriðjudaginn 15. mars. Fundurinn verður haldinn í Glersal stúkunnar við Kópavogsvöll.

Dagskrá

Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara
  2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
  3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar
  4. Kosning formanns
  5. Kosning stjórnarmanna
  6. Umræða um málefni deilda og önnur mál