Entries by Arnór Daði

4.maí – Íþróttastarf hefst aftur

Ágætu iðkendur og forráðamenn Breiðabliks Æfingar barna og ungmenna hefjast að nýju í dag, mánudaginn 4. maí. Við höfum verið að nýta síðustu daga í að skipuleggja fyrirkomulag æfinga. Eins og fram hefur komið eru engar fjöldatakmarkanir iðkenda í íþróttastarfi barna á leik- og grunnskólastigi svo æfingar verða með eðlilegum hætti þar. Einhverjar breytingar eru […]

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn fimmtudagskvöldið 7.maí n.k. kl 19:00 í veislusal Smárans(2.hæð). Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur sunddeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn þriðjudagskvöldið 5.maí n.k. kl 20:00 í veitingasal Smárans (2.hæð)   Dagskrá:   Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál   Allir félagar sunddeildarinnar sem eru 18 ára og eldri hafa […]

Aðalfundur Skíðadeildar

Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn miðvikudagskvöldið 6.maí n.k. kl 20:30 í veislusal Smárans(2.hæð). Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar. Skíðadeild Breiðabliks

Aðalfundur Skákdeildar

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn fimmtudagskvöldið 7.maí n.k. kl 18:00 í Glersalnum í stúkunni við Kópavogsvöll. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar 3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagar Skákdeildarinnar sem eru 18 […]

Sumarkveðja!

Þetta eru undarlegir tímar sem við erum að upplifa þessar vikurnar vegna Covid 19 og hefur Breiðablik ekki farið varhluta af því ástandi sem nú varir frekar en aðrir í samfélaginu okkar. Það hefur hins vegar sýnt sig undanfarnar vikur hversu mikilvægt er að hafa trausta innviði þegar á móti blæs eins og hefur sýnt […]

Sóley Margrét til liðs við Breiðablik

Sóley Margrét Jónsdóttir er gengin til liðs við kraftlyftingadeild Breiðabliks. Sóley er fædd 2001 og uppalin á Akureyri en er nú flutt í Kópavoginn. Sóley hefur unnið til fjölda verðlauna hérlendis sem erlendis og er núverandi Heims- og Evrópumeistari í stúlknaflokki. Þess er vert að geta að Sóley er ekki einungis framúrskarandi í sínum aldursflokki […]