Entries by

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór vel fram

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Breiðabliks var haldinn fimmtudaginn 11. apríl í veislusal Breiðabliks í Smáranum. Á fundinum var árskýrsla síðasta árs kynnt fyrir fundargestum, ársreikningur lagður fram og samþykktur og að endingu var kosið í nýja stjórn. Einn stjórnarmaður lét af störfum á fundinum, Steinþór Einarsson og stjórnarmaðurinn Bergþóra Guðjónsdóttir, færði sig yfir í varastjórn. Áslaug Pálsdóttir […]

Aðalfundur karatedeildar 15.apríl

Aðalfundur karatedeildar Breiðabliks fer fram fimmtudaginn 15. apríl klukkan 18:00 í veislusal Smárans. Á dagskrá eru hefðbundin fundarstörf. Allir sem hafa áhuga á uppgangi deildarinnar eru hvattir til að mæta.

Breiðablik valið lið ársins á ársþingi UMSK

100. héraðsþing UMSK var haldið með pomp og prakt síðastliðinn fimmtudag í hátíðarsal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Hæst ber að nefna að meistaraflokkslið Breiðabliks í knattspyrnu karlamegin var valið lið ársins en strákarnir náðu m.a. sögulegum árangri í evrópukeppni á síðasta tímabili. Þess ber einnig að geta að hinir miklu Blikar, Ólafur Björnsson og Geirlaug […]

Aðalfundur skíðadeildar 10.apríl

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 20:30 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að mæta.

Aðalfundur skákdeildar 10.apríl

Aðalfundur skákdeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 á miðhæð stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræður um málefni deildarinnar og önnur mál Allir félagsmenn skákdeildar, 18 ára og eldri eru kjörgengir og geta […]

Aðalfundur rafíþróttadeildar 10.apríl

Aðalfundur Rafíþróttadeildar Breiðabliks fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl 19:00 í glersal stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá fundar: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni deildar og önnur mál Fjölmennum á fundinn, tökum þátt í að móta framtíð deildarinnar […]

Aðalfundur þríþrautardeildar 11.apríl

Stjórn Þríþrautardeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í stúku Breiðabliks, miðhæð.   Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni deildar og önnur mál. […]

Aðalfundur kraftlyftingadeildar 9.apríl

Stjórn kraftlyftingadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar kraftlyftingadeildar Breiðabliks kl. 19:30 þriðjudaginn 9. apríl. Fundurinn verður haldinn á miðhæð Stúkunnar við Kópavogsvöll. Dagskrá Framkvæmd og dagskrá fundarins er skv. lögum Breiðabliks og er svohljóðandi: Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildar Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Umræða um málefni […]

Aðalfundur sunddeildar 11.apríl

Aðalfundur Sunddeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 11.apríl klukkan 18:00 í veislusalnum í Smáranum. Farið verður yfir starfsárið, stöðu starfseminnar ásamt því að stjórn og formaður verða kosin. Nánar um aðalfund má lesa í 8. Gr laga Breiðabliks sem má finna á heimasíðunni. Við hvetjum alla sem vilja kynna sér starfsemina betur, eða vilja með einum […]