Breiðablik Íslandsmeistari 2024!
Stelpurnar okkar urðu í dag Íslandsmeistarar í fótbolta eftir æsispennandi lokaleik á Hlíðarenda! Fyrir leikinn voru stelpurnar efstar í deildinni með einu stigi meira en Valur og því um hreinan úrslitaleik að ræða. 0-0 jafntefli varð niðurstaðan sem dugði Blikunum og brutust út gífurleg fagnaðarlæti þegar lokaflautið gall. Stelpurnar fengu ekki bara flest stig í […]