Staðan á æfingatöflum og skráningu fyrir veturinn 2022-2023

Þess dagana er verið að leggja lokahönd á vetraræfingatöflur allra deilda ásamt skráningarhlekkjum á Sportabler.

Hér fyrir neðan má sjá stöðuna á hvoru tveggja hjá hverri deild fyrir sig:

DeildEr búið að uppfæra æfingatöfluna á heimasíðunni?Er búið að opna fyrir skráningu í Sportabler?Hvenær hefst haust-/vetrartímabilið?
Frjálsar1. sept
Hjólreiðar
HlaupahópurÍ vinnslu
Karate29. ágúst
Knattspyrna12. sept
KraftlyftingarÍ vinnslu
Körfubolti29. ágúst
Rafíþróttir5. sept
Skák5 .sept
Skíði1. sept
Sund29. ágúst / 5. sept
Taekwondo1. sept
Þríþraut1. okt

Smelltu hér til að nálgast æfingatöflurnar

Smelltu hér til að skrá í gegnum Sportabler

Ps. Það er ávallt velkomið að prófa 2-3 æfingar að kostnaðarlausu