Allt starf félagsins í dag hefur verið fellt niður í dag þar sem að Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun yfir mest allan seinnipartinn.
Staðan verður svo endurmetin í fyrramálið.
Förum varlega.
Lesa má nánar um viðbrögð félagsins við óveðri með því að smella hér.