Til að útskýra aðeins morgundaginn í mótskerfinu. Farið undir flokka í kerfinu og finnið sunnudag – þá sjáið þið uppsetningu eins og hér fyrir neðan á myndinni.
Rauður kassi er heiti riðils.
Riðlar merktir 1 (C1, D1, E1 osfrv.) spila um 1.-4. sæti.
Riðlar merktir 2 (C2, D2, E2 osfrv.) spila um 5-8 sæti.
Fyrst eru spilaðir krossspilsleikir (leikir vinstra megin í riðli)
Grænir kassar á mynd eru Bikarleikir (1.-2.sæti)
Gulir kassar á mynd eru leikir um 3-4 sæti
Bláir kassar á mynd eru leikir um sæti 5-8.
Vona að þetta sé skýrt 🙂 en annars er bara að spyrja í kringum sig.