Símamóti 2021 lokið

Mótsstjórn Símamótsins og Breiðablik, þakkar öllum þátttakendum og öðrum mótsgestum á Símamótinu 2021 fyrir frábæra helgi. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika og eiga þeir heiður skilið fyrir óeigingjarnt…

Síminn sýnir beint frá Símamóti

Síminn sýnir beint frá Símamótinu alla helgina Útsendingin er opin öllum og er aðgengileg á Síminn Sport 1, 2 og 3 rásunum. Hægt er að fylgjast með í öllum myndlyklum, sem og með Sjónvarps appinu í símanum. Skiptingin…

Litla Símamótið – Leikjaplan

Hér er linkur á leikjaplanið fyrir Litla Símamótið sem er á laugardaginn.  Endilega skoðið það vel. Það verður heldur betur stuð á þessu móti :) 8.flokkur - Símamót - Leikjaplan

Velkomin á Símamótið 2021

Þetta er 37. mótið og hefur aldrei verið stærra. 420 lið með um 3000 stelpur, spila 1635 leiki þessa helgi.  Hér fyrir neðan má sjá frétt RÚV um mótið. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá stelpurnar mæta í fótboltaveisluna…

Við hlökkum til Símamótsins

Mótsstjórn Símamótsins er þessa dagana að leggja lokahönd á skráningar og leggja fyrstu drög að riðlum og uppstillingu leikja og það er ljóst að þetta 37 Símamót mun toppa allt sem á undan er komið í fjölda þáttakenda…

Það styttist í Símamótið 2021

Nú styttist óðum í næsta Símamót en það verður haldið dagana 8.-11. júlí næstkomandi.   Í ljósi góðrar reynslu frá því á síðasta ári hefur verið ákveðið að hafa sama fyrirkomulag varðandi Fagralund og…

Símamótinu lokið

Mótsstjórn Símamótsins, ásamt Barna- og Unglingaráði Breiðabliks, þakkar öllum þeim sem tóku þátt og aðstandendum þeirra á Símamótinu 2020 fyrir frábæra daga. Hundruðir sjálfboðaliða gera þetta mót að veruleika…