Entries by

Útskýring á mótskerfinu á sunnudegi

Til að útskýra aðeins morgundaginn í mótskerfinu. Farið undir flokka í kerfinu og finnið sunnudag – þá sjáið þið uppsetningu eins og hér fyrir neðan á myndinni. Rauður kassi er heiti riðils. Riðlar merktir 1 (C1, D1, E1 osfrv.) spila um 1.-4. sæti. Riðlar merktir 2 (C2, D2, E2 osfrv.) spila um 5-8 sæti. Fyrst […]

Smárahvammsvöllur færist inn í Fífu á sunnudegi

Smárahvammsvöllur (vellir 9, 10, 11 og 12) eru að fara illa í rigningunni ☔️ 7.flokkur spilar á þessum völlum. Á morgun (sunnudag) verða þeir vellir því færðir inn í Fífuna. Endilega látið það berast til þjálfara og foreldra. Því miður getum við ekki fært okkur inn í dag og klárum því laugardaginn á Smárahvammi 💚🩵☔️

Leiktími á föstudegi

KSÍ býður öllum stelpum á Símamótinu á stórleik Íslands og Þýskalands í dag klukkan 16:15.  Armbandið dugar sem aðgöngumiði. Til að allar stelpurnar komist á leikinn var ákveðið að stytta alla leiki í 5. og 6. flokki á föstudegi í 2×10 mínútur.  Mótið klárast því klukkan 16 í dag. Leiktími á laugardag og sunnudag er […]