Það var hún Gabríella Ísmey Arnarsdóttir í 5.flokki kvenna sem var söluhæsti iðkandinn í jólahappdrætti félagsins þetta árið.
Gabríella seldi hvorki fleiri né færri en 106 miða!
Fyrir það fékk hún 20.000kr gjafabréf frá Dominos.
Innilega til hamingju Gabríella.