Breiðablik fagnar 75 ára afmæli í dag, miðvikudag.  💚
Þann 12. febrúar 1950 var haldinn stofnfundur Ungmennafélagsins Breiðabliks í barnaskóla Kópavogshrepps og var Grímur Norðdalh kosinn formaður félagsins.
Í tilefni dagsins verður boðið upp á afmælistertu, Minute Maid og kaffi á milli kl.15:00-18:00 🥳
Afmælishátíð verður svo haldin 10.maí, nánar auglýst síðar.