English below
 
Æfingar í yngri flokkum Breiðabliks falla niður vikuna 16. – 23. mars
  • Að tilmælum yfirvalda falla niður allar æfingar í öllum deildum Breiðabliks hjá iðkendum á grunn- og leikskólaaldri vikuna 16. – 23. mars.
  • Iðkendur á þessum aldri eru hvattir til almennrar hreyfingar og þá hafa einhverjar deildir sett upp heimaæfingar sem við hvetjum alla til nýta sér.
  •  Æfingar hjá iðkendum 16 ára og eldri fara að einhverju leyti fram og verða þær æfingar háðar ákveðnum skilyrðum og í samræmi við þau tilmæli sem hafa komið fram frá yfirvöldum. Nánari útfærslur hjá hverjum flokki/deild fyrir sig munu þjálfarar í viðkomandi flokkum/deildum kynna hverjum hópi fyrir sig.
  •  Fífan/Smárinn/Stúkan á Kópavogsvelli verða lokuð þessa vikuna nema þegar æfingar eldri iðkenda fer fram. Þeim iðkendum er hleypt inn 10 mín fyrir sinn æfingatíma og verður hleypt beint inn í þau rými sem um ræðir. Að sama skapi þurfa allir að yfirgefa húsið strax að lokinni æfingu. Húsin verða lokuð á meðan æfingarnar fara fram. Engir klefar eða sturtuaðstaða verður í boði.
  •  Skrifstofa Breiðabliks verður lokuð þessa vikuna en starfsmenn á skrifstofu svara erindum í gegnum tölvupóst. Finna má netföng starfsmanna á https://breidablik.is/um-okkur/698-2/
Staðan verður aftur metin í lok vikunnar samhliða nýjum upplýsingum frá íþróttahreyfingunni og almannavörnum.
 
F.h. Breiðabliks
Eysteinn Pétur Lárusson
Framkvæmdastjóri
 
 
Breiðablik youth practices cancelled for the following week 16.-23. March
  •  At the recommendation of authorities, Breiðablik has cancelled all practices in all sports for kids, 16 years old and younger, for the following week 16.-23.March.
  •  Kids at this age are encourage to stay active and some of our sport departments have already posted exercises to do at home
  •  Practices for 16 years and older will go on but with a different format than usual. Strong conditions will be followed, according to authority recommendations. Further details for each sport and their groups will be presented by the coaches.
  •  Fífan/Smárinn/Stúkan(Kópavogsvelli) will be closed this week with the exception of scheduled practices. Those who are attending those scheduled practices in these buildings of ours, will only be let in 10 minutes before the start of the practice. They will also have to leave the building as soon as their practice is over. The buildings will be closed while the practices take place. There will be no access to locker rooms or showers.
  •  Breiðablik office will be closed this week but our staff will answer all questions and concerns via email. Staff emails can be found on our website https://breidablik.is/um-okkur/698-2/.
The situation will be revised at the end of this week, as soon as we get new information from the sport confederations and the Emergency Management.
 
On behalf of Breiðablik
Eysteinn Pétur Lárusson
General Manager