Entries by

Frábær árangur og mikið um bætingar á Sumarmeistaramóti Íslands í sundi

Breiðablik þriðja stigahæsta liðið og með stigahæsta sundfólk mótsins Sundmeistaramót Íslands  (SMÍ) fór fram um síðustu helgi, 15., og 16. Júní.  Á mótinu var keppt um stigahæstu einstaklingana og stigahæstu liðin. Sunddeild Breiðabliks var með 13 keppendur það voru þau:  Ásdís Steindórsdóttir, Dominic Daði Wheeler, Freyja Birkisdóttir, Halldóra Björt Ingimundardóttir, Huginn Leví Pétursson, Margrét Anna […]

Nýr yfirþjálfari ráðinn hjá Sunddeild Breiðabliks

TILKYNNING Sunddeild Breiðabliks hefur ráðið Hilmar Smára Jónsson í starf yfirþjálfara deildarinnar til eins árs og mun hann hefja störf þann 1. ágúst 2024. Fjölmargir umsækjendur voru um stöðuna bæði innlendir og erlendir þjálfarar. Hilmar hefur lokið BSc námi í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands. Þá hefur hann setið námskeið á vegum ÍSÍ og […]

Fréttir frá sunddeildinni!

Sæl veriði, Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir yfirþjálfari og Karl Pálmason afreksþjálfari hafa sagt starfi sínu lausu og eru þau því hætt allri þjálfun fyrir félagið. Við þökkum þeim fyrir allt þeirra framlag í gegnum tíðina og óskum þeim velfarnaðar í framtíðinni! Í kjölfar uppsagnar þeirra leitaði stjórn sunddeildar Breiðabliks til stjórnar SSÍ, en þess ber að […]

Sunddeild Breiðabliks auglýsir eftir þjálfurum

Sunddeild Breiðabliks leitar að áhugasömum einstaklingum til að ganga til liðs við öflugt þjálfarateymi deildarinnar að hausti 2022.  Hjá deildinni er metnaðarfullt starf með yngri æfingahópa og við sundnámskeið og stefnir deildin að því að efla það enn frekar.  Verkefni nýrra þjálfara yrðu aðallega þjálfun yngri hópa og/eða sundnámskeið.  Þar sem starfsemin fer fram í […]