Perla Gunnarsdóttir og Jón Erik Sigurðsson fengu verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á skíðum

Kópavogsbær veitti viðurkenningar fyrir frammúrskarandi árangur í íþróttum 2017. Perla Karen Gunnarsdóttir og Jón Erik Sigurðsson fengu viðurkenningar fyrir skíði í flokki 13-16ára - Þau voru við æfingar í Lungau í Austurríki,…