Aðalfundur skíðadeildar 13. apríl

Aðalfundur skíðadeildar Breiðabliks fer fram fimmtuudaginn 13. apríl kl 19:30 í glersal Stúkunnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir sem hafa áhuga á starfi deildarinnar eru hvattir til þess að mæta.

Aðalfundur skíðadeildar 19. apríl

Stjórn skíðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar þriðjudaginn 19. apríl klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í veislusal félagsins á 2. hæð í Smáranum. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…

Fyrsti formaður skíðadeildarinnar fallinn frá

Fallinn er frá einn af stofnendum Skíðadeildar Breiðabliks og fyrsti formaður félagsins, Guðmundur Theodór Antonsson, en hann lést á heimili sínu að Gullsmára 7 laugardaginn 19. febrúar s.l..  Hann var heiðursfélagi Breiðabliks. Gummi…

Aðalfundur skíðadeildar fer fram 12. apríl

Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn mánudaginn 12.apríl n.k. kl 20:00. Fundurinn verður rafrænn í gegnum TEAMS og verður hann aðgengilegur í gegnum þennan tengil: https://us02web.zoom.us/j/88993579998 Dagskrá: Framkvæmd…

Aðalfundur Skíðadeildar

Aðalfundur Skíðadeildar Breiðabliks 2020 verður haldinn miðvikudagskvöldið 6.maí n.k. kl 20:30 í veislusal Smárans(2.hæð). Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar. Skíðadeild…
,

Jón Erik vann gull í Andorra

Jón Erik Sigurðsson, 15 ára skíðamaður úr Breiðablik vann til gull­verðlauna á stóru alþjóðlegu skíðamóti í lok janúar. Mótið, sem ber heitið Trofeu Borrufa, er haldið á vegum Alþjóða Skíðasambandsins og fer fram…
, , , , , , , , , , , ,

Vel mætt á Íþróttahátíð Breiðabliks 2019

Íþróttahátíð Breiðabliks var haldin í fyrsta skipti með núverandi sniði í gær, 9. janúar. Markmiðið með Íþróttahátíðinni er að gera árangur einstaklinga og hópa hjá þeim fjölmörgu deildum sem félagið starfrækir…
, , , , , , , , , , ,

Jólakúla Breiðabliks

Jólakúla Breiðabliks er falleg græn 6 cm jólakúla með hvítu glimmeri og rauðum borða sem ætti að vera til hjá öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Jólakúlan kostar kr. 3.000 og rennur allur ágóði af sölu kúlunnar til…

Agla Jóna Sigurðardóttir til Kronplatz

Skíðablikinn, Agla Jóna Sigurðardóttir sem hefur æft skíði frá 5 ára aldri með Breiðablik flutti ein til Ítalíu nú í lok ágúst og hyggst vera þar og á fleiri stöðum í Evrópu næstu sjö mánuði til að æfa og keppa…

Fyrsta bikarmót vetrarins í Böggviðstaðafjalli

Fyrst bikarmót vetrarins fyrir 12-13 og 14-15 ára var haldið í Böggviðstaðafjalli á Dalvík um liðna helgi. Keppendur Breiðabliks stóðu sig vel við fínar aðstæður og eftirtaldir voru í verðlauna sætum.   Laugardagur:   Svig…