Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið leikmannahóp til að taka þátt í æfingum dagana 23. og 24. febrúar og æfingaleikjum sem verða á La Manga Spáni 28.febrúar til 7.mars 2018.

Alls voru 20 leikmenn valdir í hópinn og þar af sjö Blikar:
Alexandra Jóhannsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Guðrún Gyða Haralz
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Kristín Dís Árnadóttir
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
Telma Ívarsdóttir

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið landsliðshóp fyrir U17 kvenna. Æfingarnar fara fram 23. og 24. febrúar 2018.

Blikar eiga þar einn leikmann að þessu sinni en það er hún Hildur Þóra Hákonardóttir.

Blikar eru stoltir af þessum fulltrúum