Aðalfundur knattspyrnudeildar 7.mars

Stjórn knattspyrnudeildar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 7. mars 2024. Fundurinn verður haldinn á 2.hæð (miðhæð) í stúkunni á Kópavogsvelli og hefst kl. 17:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður…
,

Mjög áhugaverður fyrirlestur fyrir iðkendur og foreldra fimmtudaginn 15. feb.

Nú á fimmtudaginn 15. febrúar er iðkendum og foreldrum knattspyrnudeildar boðið að sækja glæsilegan fyrirlestur frá Sporthúsinu um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Fyrirlesturinn hefst 19:30 í veislusal á 2. hæð Smárans og…
,

Vel heppnað ALI-mót um liðna helgi

Eitt stærsta mót vetrarins, Alimótið, fór fram helgina 19.-21. janúar. Þar komu saman um 700 knattspyrnudrengir frá 8 félögum í 5. Flokki karla í Fífuna, heimkynni Breiðabliks í Kópavogi. Spilaðir voru 250 leikir á 4 völlum…

Breiðablik stendur með ECA

Breiðablik ítrekar sína afstöðu að velferð knattspyrnu í Evrópu geti aðeins verið tryggð með samvinnu félaga í gegnum ECA í öflugum samskiptum og samstarfi með UEFA. Sjá mynd. Breiðablik reiterates our position that European…

Blikar í Congo

Blik í auga. Okkur bárust þessar myndir frá Kristni Guðmundssyni sem var að vinna fyrir flugfélag í Congo, nánar tiltekið í Brazzavile. Hann lét einnig fylgja með söguna af því hvernig þessar Breiðabliks búningar…

Góður vinnufundur knattspyrnuþjálfara í nóvember

Þann 15. nóvember sl. fór fram vinnufundur knattspyrnuþjálfara hjá Breiðabliki en slíkir fundir eru haldnir 3-4 sinnum á ári. Í þetta skiptið var fjölbreytt dagskrá þar sem nýjir þjálfarar meistaraflokksliðanna, Halldór…
,

Viðburðaríkt fótboltasumar yngri flokka

Nú í byrjun októbermánaðar lauk formlega fótboltasumrinu 2023 í yngri flokkum Breiðabliks þegar 2. flokkur karla og kvenna spiluðu sína seinustu leiki í Íslandsmótinu. Alls léku lið Breiðabliks 872 leiki í Íslandsmótum…

Endalaust fótboltasumar!

Það er býsna skemmtilegt fyrir okkur Blika að nú í október byrjun sé heilmikið eftir af fótboltasumrinu! Karlaliðið spilar sinn fyrsta heimaleik í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar núna á fimmtudaginn, á Laugardagsvellinum.…
,

Háttvísiverðlaun og verðlaunahafar í spurningakeppni

Í viðhenginu hér að neðan má sjá hvaða lið hlutu háttvísiverðlaun KSÍ og Landsbankans ásamt 30 vinningshöfum í spurningakeppninni. Háttvísiverðlaun í 6. og 7.flokki hafa þegar verið afhent en Njarðvík í 5.flokki má…

Símamótsblaðið – rafræn útgáfa

Símamótsblaðið 2023 inniheldur meðal annars viðtöl við landsliðsstelpurnar okkar; Glódísi Perlu, Selmu Sól og Sveindísi Jane. Hér er linkur á blaðið. Símamótsblaðið 2023 by breidablik.is - Issuu