


Samantekt á fótboltasumri meistaraflokks kvenna.
Inn á stuðningsmannavef knattspyrnudeildar, Blikar.is, má finna yfirgripsmikla samantekt á fótboltasumri meistaraflokks kvenna.
Samantekt og grafík voru unnin af okkar bestu mönnum þeim Eiríki Hjálmarssyni og Pétri…


Samantekt á fótboltasumri meistaraflokks karla.
Inn á stuðningsmannavef knattspyrnudeildar, Blikar.is, má finna yfirgripsmikla samantekt á fótboltasumri meistaraflokks karla.
Samantektin var unnin af okkar allra besta Blika, Pétri Ómari og þökkum við honum vel fyrir.…

Forsala hafin á nýju Blika treyjunni
Forsala á nýju keppnistreyju Breiðabliks í knattspyrnu er hafin á vefverslun Errea
Nýr Aðalbúningur, varabúningur og markmannsbúningur.
Nýr litur á stuttbuxum.
Nýr litur á sokkum.
Afhending á keyptum treyjum fer fram…

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember
Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks fór fram 10.nóvember 2020 í Smáranum. Fundurinn fór fram í gegnum fjarskiptaforritið Teams að þessu sinni vegna samkomutakmarkanna.
Formaður stjórnar, lagði fram skýrslu stjórnar,…

Stafrænar getraunir Breiðabliks
Getraunir Covid Breiðablik
Þar sem getraunastarfið hefur að mestu legið niðri frá því í vor þá langar okkur að færa getraunastarfið að hluta hingað á netmiðla. Við ætlum að safna í húskerfi og tippa svo saman á…

Slóð inn á Aðalfund Knattspyrnudeildar Breiðabliks
Ágætu Blikar, við minnum ykkur á aðalfund knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóvember 2020 núna kl.kl.17.30.
Fundurinn verður rafrænn og eru allir Blikar velkomnir! Slóðin…

Mótslok meistaraflokka í knattspyrnu
Eins og flestum er kunnugt samþykkti stjórn KSÍ á fundi sínum þann 30. október að hætta keppni í Íslands- og bikarkeppnum karla og kvenna. Þessi samþykkt kemur í kjölfar hertra sóttvarnarreglna sem banna allt íþróttastarf…