Á morgun keppir Ingvar Ómarsson, hjólreiðamaður úr Breiðablik, á heimsmeistaramótinu í olympískum fjallahjólreiðum. Keppnin fer fram í Lenzerheide í Sviss og brautin er afar krefjandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni kl 15:30 á morgun (laugardag 8. sept) á sjónvarpsrás UCI (Alþjóða hjólreiðasambandið) – https://www.youtube.com/user/ucichannel