Sigur hjá Ingvari á Kanarí

Nú styttist í að keppnistímabílið byrji hjá hjólreiðadeild Breiðabliks. Reyndar eru sumir félagar farnir að taka þátt í vorkeppnum erlendis og Ingvar Ómarsson tók þátt í einni slíkri á Kanarí í mars meðan að hann var…

Aðalfundur hjólreiðadeildar 20. mars

Stjórn Hjólreiðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 19:30 í Smáranum, 2. hæð. Dagskráin er sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3.…

Hjólreiðafólk Breiðabliks 2023

Hjólreiðakona ársins: Björg Hákonardóttir, fædd 1987. Björg varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari í cyclocross árið 2023. Einnig varð hún bikarmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum þrátt fyrir að hafa verið úr…
Andri Már Helgason

Björg bikarmeistari í fjallahjólreiðum

Bikarmótaröðinni í ólympískum fjallahjólreiðum lauk um heigina á Akureyri þegar 3. bikarmótið fór fram í Kjarnaskógi. Björg Hákonardóttir varð í 2. sæti þar en hún hafði áður unnið hin bikarmótin í vor á Hólmsheiði…
Ingvar i Dirty Reiver

Ingvar sigraði Dirty Reiver um helgina

Ingvar Ómarsson tók þátt í stórri gravel keppni í Bretlandi um síðustu helgi. Keppnin ber nafnið Dirty Reiver https://dirtyreiver.co.uk og það voru þrjár vegalengdir í boði, sú lengsta var um 200km og Ingvar gerði sér lítið…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar 8. mars

Með vísan til 8. gr. laga Breiðabliks (https://breidablik.is/um-okkur/log-og-reglur/) er hér með boðað til aðalfundar Hjólreiðadeildar Breiðabliks sem haldinn verður miðvikudaginn 8. mars 2023 kl 20:00 í Smáranum, 2. hæð. Dagskráin…

Björg og Ingvar hjólreiðafólk ársins

Hjólreiðafólk ársins hjá Breiðablik eru Björg Hákonardóttir og Ingvar Ómarsson. Björg varð Íslandsmeistari í cyclocross 2022. Hún er mjög fjölhæfur hjólari og keppti í götuhjólreiðum, fjallahjólreiðum og cyclocross.…
Ingvar á EM

Frábær árangur hjá Ingvari á EM í götuhjólreiðum

Ingvar Ómarsson keppti í vikunni á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum í Munchen og náði ótrúlegum árangri.  Götuhjólakeppnin (210km) fór fram á sunnudaginn og til útskýringa fyrir þau sem ekki þekkja til að þá eru…
Ingvar Ómarssson

Ingvar fimmfaldur Íslandsmeistari

Nú er keppnistímabilið hér heima hálfnað og það hefur gengið mjög vel hjá Ingvari Ómarssyni. Hann varð Íslandsmeistari bæði i tímatöku og götuhjólreiðum í lok júní í keppnum sem fóru fram á Akureyri og við Mývatn.…

Aðalfundur hjólreiðadeildar

Aðalfundur hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 7. mars 2022 á 2. hæð í Smáranum kl. 19:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur…