Frá vinstri Þorsteinn, Ingvar, Geir, Katrín, Hafdís, Silja

Vortímataka Breiðabliks

Eftir að hafa þurft að fresta mótahaldi síðasta fimmtudag vegna óveðurs hélt Hjólreiðadeild Breiðabliks Vortímatöku (TT) sína á Vatnsleysustrandarvegi mánudaginn 10. júní 2024. Segja reyndari menn að aldrei áður hafi Vortímatakan…

Frábær keppnisferð til Spánar

Í byrjun maí fór 30 manna hópur frá Hjólreiðadeild Breiðabliks í skipulagða vikuferð til Girona á Spáni til að taka þátt í gravel keppni sem heitir The Traka. Keppnin býður upp á mismunandi vegalengdir á þremur dögum,…

Sigur hjá Ingvari á Kanarí

Nú styttist í að keppnistímabílið byrji hjá hjólreiðadeild Breiðabliks. Reyndar eru sumir félagar farnir að taka þátt í vorkeppnum erlendis og Ingvar Ómarsson tók þátt í einni slíkri á Kanarí í mars meðan að hann var…

Aðalfundur hjólreiðadeildar 20. mars

Stjórn Hjólreiðadeildar Breiðabliks boðar til aðalfundar miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 19:30 í Smáranum, 2. hæð. Dagskráin er sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3.…

Hjólreiðafólk Breiðabliks 2023

Hjólreiðakona ársins: Björg Hákonardóttir, fædd 1987. Björg varð bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari í cyclocross árið 2023. Einnig varð hún bikarmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum þrátt fyrir að hafa verið úr…
Andri Már Helgason

Björg bikarmeistari í fjallahjólreiðum

Bikarmótaröðinni í ólympískum fjallahjólreiðum lauk um heigina á Akureyri þegar 3. bikarmótið fór fram í Kjarnaskógi. Björg Hákonardóttir varð í 2. sæti þar en hún hafði áður unnið hin bikarmótin í vor á Hólmsheiði…
Ingvar i Dirty Reiver

Ingvar sigraði Dirty Reiver um helgina

Ingvar Ómarsson tók þátt í stórri gravel keppni í Bretlandi um síðustu helgi. Keppnin ber nafnið Dirty Reiver https://dirtyreiver.co.uk og það voru þrjár vegalengdir í boði, sú lengsta var um 200km og Ingvar gerði sér lítið…

Aðalfundur Hjólreiðadeildar 8. mars

Með vísan til 8. gr. laga Breiðabliks (https://breidablik.is/um-okkur/log-og-reglur/) er hér með boðað til aðalfundar Hjólreiðadeildar Breiðabliks sem haldinn verður miðvikudaginn 8. mars 2023 kl 20:00 í Smáranum, 2. hæð. Dagskráin…

Björg og Ingvar hjólreiðafólk ársins

Hjólreiðafólk ársins hjá Breiðablik eru Björg Hákonardóttir og Ingvar Ómarsson. Björg varð Íslandsmeistari í cyclocross 2022. Hún er mjög fjölhæfur hjólari og keppti í götuhjólreiðum, fjallahjólreiðum og cyclocross.…
Ingvar á EM

Frábær árangur hjá Ingvari á EM í götuhjólreiðum

Ingvar Ómarsson keppti í vikunni á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum í Munchen og náði ótrúlegum árangri.  Götuhjólakeppnin (210km) fór fram á sunnudaginn og til útskýringa fyrir þau sem ekki þekkja til að þá eru…