Tveir Blikar á HM í hjólreiðum
Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum er í fullum gangi á Ítalíu þessa dagana. Keppnin byrjaði á fimmtudaginn á tímatöku kvenna og tímataka karla fór fram í gær. Hjóluð var 31,7 km braut um sveitir Emilia Romagna en brautin endaði svo inn á hinni heimsfrægu Imola kappakstursbraut þar sem keppendur tóku einn hring fyrir endamarkið. Brautin var nokkuð […]