Entries by

Björg og Ingvar hjólreiðafólk ársins

Hjólreiðafólk ársins hjá Breiðablik eru Björg Hákonardóttir og Ingvar Ómarsson. Björg varð Íslandsmeistari í cyclocross 2022. Hún er mjög fjölhæfur hjólari og keppti í götuhjólreiðum, fjallahjólreiðum og cyclocross. Hún lenti í óhappi á hjólinu í sumar sem kom í veg fyrir þátttöku hennar í 2 mánuði en kom svo sterk inn aftur í haust í […]

Frábær árangur hjá Ingvari á EM í götuhjólreiðum

Ingvar Ómarsson keppti í vikunni á Evrópumeistaramótinu í götuhjólreiðum í Munchen og náði ótrúlegum árangri.  Götuhjólakeppnin (210km) fór fram á sunnudaginn og til útskýringa fyrir þau sem ekki þekkja til að þá eru keppendur teknir út úr keppninni ef þeir missa af fremsta hópi og fá því ekki að klára. Stundum eru innan við 25% […]

Ingvar fimmfaldur Íslandsmeistari

Nú er keppnistímabilið hér heima hálfnað og það hefur gengið mjög vel hjá Ingvari Ómarssyni. Hann varð Íslandsmeistari bæði i tímatöku og götuhjólreiðum í lok júní í keppnum sem fóru fram á Akureyri og við Mývatn. Ingvar er þá núverandi Íslandsmeistari í 5 greinum hjólreiða sem er einstakt afrek. Ingvar varð fyrst Íslandsmeistari árið 2012 […]

Aðalfundur hjólreiðadeildar

Aðalfundur hjólreiðadeildar Breiðabliks verður haldinn mánudaginn 7. mars 2022 á 2. hæð í Smáranum kl. 19:30. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Formaður leggur fram skýrslu deildar 3. Ársreikningur staðfestur af skoðunarmönnum lagður fram til samþykktar 4. Kosning formanns 5. Kosning stjórnarmanna 6. Önnur mál Félagsmönnum er bent á að að senda póst á […]

Frábær endir á keppnistímabilinu hjá Ingvari

Ingvar Ómarsson tók þátti í sinni síðustu maraþon fjallahjólakeppni á árinu um síðustu helgi. Um var að ræða 4 daga keppni, Costa Blanca Bike Race á Spáni. Dagleiðirnar voru mislangar en mjög krefjandi. Fyrsti dagur var lengstur, 52km með mjög bröttum brekkum og Ingvar varð 8. þar. Dagur tvö var tímatökudagur þar sem hjólaðir voru […]

Hjólreiðafólk og bikarmeistarar Breiðabliks

Hjólreiðadeild Breiðabliks hélt uppskeruhátíð sína um síðustu helgi og tilnefndi jafnframt hjólreiðafólk deildarinnar. Efnilegustu hjólararnir (undir 20 ára) voru valin Helgi Valur Wedholm og Natalía Erla Cassata. Árið 2021 var fyrsta ár Helga Vals í hjólreiðum og hann tók þátt í nokkrum mótum í byrjun sumars og stóð sig vel. Natalía hefur æft í rúm […]

Tvöfaldur sigur hjá Breiðablik í cyclocross

Íslandsmótið í cyclocross fór fram um helgina á skemmtilegri og krefjandi braut í Gufunesi en fyrstu tvö bikarmót haustsins fóru fram þar í október. Breiðablik átti nokkra keppendur á mótinu, þar á meðal Ingvar Ómarsson og Björgu Hákonardóttur sem unnu síðasta bikarmótið fyrir tveimur vikum. Þau héldu uppteknum hætti og sigruðu bæði meistaraflokkana. Ingvar sigraði […]

Besti árangur Íslendings á heimslista í hjólreiðum

Ingvar Ómarsson gerði góða ferð tli Evrópu um síðustu helgi. Hann tók þátt í tveimur maraþonfjallahjólamótum sem eru hluti af maraþonmótaröðinni hjá Alþjóðahjólreiðasambandinu (UCI). Fyrri keppnin, Roc D’azur fór fram á föstudaginn í Fréjus í Frakklandi. Keppnin var 84km löng og heildarhækkun var 2170m. Ingvar var mjög framarlega meirhlutann af leiðinni en gaf aðeins eftir […]

Frábær alþjóðlegur árangur hjá Ingvari

Ingvar Ómarsson er búinn að vera á keppnisferðalagi erlendis síðustu 2 vikur og búinn að keppa í tveimur fjöldægra keppnum. Fyrst var það Andalucia Bike Race á Spáni sem var 5 daga liðakeppni og þar keppti Ingvar með tékkneskum atvinnumanni, Milan Damek. Eftir fyrsta dag voru þeir í 33. sæti af 86 og svo unnu […]

Sunddeildin með 9 Íslandsmeistaratitla

Íslandsmeistaramótiið í 50m laug fór fram í Laugardalslauginni nú um helgina. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel og margir bættu sína bestu tíma. Einnig voru nokkrir sem voru að synda í fyrsta skipti í úrslitum og einnig voru nokkrir sundmenn sem nældu sér í sín fyrstu verðlaun á Íslandsmeistaramóti sem er svo geggjað! Bestum árangri […]