Ágætu Blikar, við minnum ykkur á aðalfund knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldinn í dag þriðjudaginn 10. nóvember 2020 núna kl.kl.17.30.
Fundurinn verður rafrænn og eru allir Blikar velkomnir! Slóðin á fundinn er hér.
Microsoft Teams meeting
Join on your computer or mobile app
Click here to join the
Dagskrá fundarins
1. Hefðbundin aðalfundarstörf.
• Hér er slóðin á lög félagsins https://breidablik.is/um-okkur/log-og-reglur/
• Hér er einnig fundarboðunin á heimasíðunni sem sýnir að til hans var löglega boðað – https://breidablik.is/…/adalfundur-knattspyrnudeildar…/
Eins og undanfarin ár þá verða reikningar deildarinnar ekki lagðir fram núna heldur á framhaldsaðalfundi í byrjun árs 2021.
Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Stjórn knattspyrnudeildar.