Entries by

Undirbúningur fyrir Símamótið

Undirbúningur fyrir Símamótið er í fullum gangi. Unnið er að hörðum höndum að leikskipulagi mótsins ásamt styrkleikaröðun. Riðlar og leikir mótsins verða aðgengilegir á úrslitasíðu Símamótsins Mótið í ár verður það stærsta til þessa og stækkar um tæp 5% frá því fyrra. Í ár mæta 344 lið frá 41 félagi og leiknir verða 1376 leikir.

Dagskrá Símamótsins 2019

Dagskrá Símamótsins 2019 hefur verið birt og hægt er að nálgast hana hér. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og verður nánari upplýsingum um viðburði, matseðla og fleira bætt við fljótlega. Athugið – Vegna leiks Breiðabliks og Vaduz í Evrópudeild UEFA fimmtudagskvöldið 11. júlí hefur skrúðgangan og setningin á Kópavogsvelli verið færð yfir á […]

Skráning og gjöld – Símamótið 2019

Skráningarfrestur Lokadagur fyrir skráningu á Símamótið 2019 er 1. maí SÍMAMÓTIÐ 2019 – GJÖLD Staðfestingargjald Staðfestingargjald fyrir hvert lið: 10.000kr Eindagi staðfestingargjalds fyrir hvert lið er 1. júní, eftir það hækkar gjaldið í 12.000kr pr. lið. Þátttökugjald Þátttökugjald fyrir hvern iðkanda: 9.000kr. Eindagi þátttökugjalds er 1. júní, eftir það hækkar gjaldið í 10.000kr pr. iðkanda. Gisting Staðfestingargjald fyrir gistingu fyrir […]