fbpx

Nú eru bara tveir dagar í að veislan hefjist 
Fyrstu leikir á föstudaginn hefjast kl. 8:30 og seinnipartinn í dag ættum við að geta birt riðla og leikjaplan föstudagsins.

Vegna leiks Breiðabliks gegn Vaduz í Evrópudeildinni fimmtudaginn 11. júlí fellur þjálfara og liðstjórafundur, sem vanalega er kl. 21 á fimmtudegi, niður að þessu sinni.
Handbók mótsins ætti að svara flestum spurningum sem upp hafa komið á þessum fundum. 
Hér er Handbók Símamóts