Fimmtudagana 23. og 30.nóvember 2017 fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi:

 

1.-2.bekkur: Hörðuvallaskóli

3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli

5.-7.bekkur: Álfhólsskóli

8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli

 

Alls tóku 55 fjögurra manna lið þátt og með varamönnum hafa í kringum 240 skólakrakkar í Kópavogi teflt í ár, sem er c.a. 5% af heildarfjöldanum.

 

Heildarúrslit:

1.-2.bekkur:

Hörðuvallaskóli a-sveit 17 vinninga

Álfhólsskóli b-sveit 12 vinninga

Smáraskóli a-sveit 12 vinninga

 

Borðaverðlaun:

1.borð: Gúðrún Fanney Briem Hörðuvallaskóla

2.borð: Gústav Hörðuvallaskóla og Gunnar Smáraskóla

3.borð: Hekla Álfhólsskóla og Einar Hörðuvallaskóla

4.borð: Kiril Hörðuvallaskóla og Agnes Salaskóla

 

3.-4.bekkur:

 Vatnsendaskóli a-sveit 17 vinninga

Vatnsendaskóli b-sveit 17 vinninga

Hörðuvallaskóli a-sveit 15 vinninga

 

Borðaverðlaun:

1.borð: Árni Geirsson Smáraskóla og Andri Hrannar Hörðuvallaskóla

2.borð: Mikael Bjarki Vatnsendaskóla

3.borð: Gunnar Þór Salaskóla

4.borð: Álfgeir og Jóhann Vatnsendaskóla

 

5.-7.bekkur:

 Álfhólsskóli a-sveit 23,5 vinninga

Salaskóli b-sveit 15 vinninga

Salaskóli a-sveit 15 vinninga

 

Borðaverðlaun:

1.borð: Óttar Örn Bergmann Sigfússon Snælandsskóla

2.borð: Ísak Orri Karlsson

3.borð: Alexander Már Bjarnþórsson

4.borð: Rayan Sharifa

 

8.-10.bekkur:

Hörðuvallaskóli a-sveit 18 vinninga

Salaskóli a-sveit 15 vinninga

Álfhólsskóli a-sveit 11 vinninga

 

Borðaverðlaun:

1.borð: Vignir Vatnar Stefánsson Hörðuvallaskóla

2.borð: Halldór Atli Kristjánsson Álfhólsskóla

3.borð: Sverrir Hákonarson Hörðuvallaskóla

4.borð: Arnar Milutin Heiðarsson Hörðuvallaskóla

 

Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla og Snælandsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friðþjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörðuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.

Skákdeild Breiðabliks sá um framkvæmd mótsins og skákstjóri var Kristófer Gautason og hafði hann sér til aðstoðar Halldór Grétar Einarsson við framkvæmdina. 

Kópavogsmeistarar 5.-7.bekk, sveit Álfhólsskóla

Kópavogsmeistarar 8.-10. bekk, sveit Hörðuvallaskóla