Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 3.apríl kl 20:00 í stúkunni við Kópavogsvöll.

1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Formaður leggur fram skýrslu deildar
3. Endurskoðaður ársreikningur lagður fram til samþykktar
4. Kosning formanns
5. Kosning stjórnarmanna
6. Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál

Hvetjum iðkendur og foreldra til að mæta og hafa þannig áhrif á framgang og stefnu deildarinnar

Stjórn Skákdeildar Breiðabliks