Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Breiðabliks verður haldin í Smáranum miðvikudaginn 30. maí
Farið verður í leiki, gætt sér á grillmat og veittar verða viðurkenningar.
Uppskeruhátíðinni veður aldursskipt:
1-6 bekkur: 17:00 – 18:30
7-10 bekkur og drengja- og stúlknaflokkur: 18:30 – 19:00
Körfuknattleiksdeild Breiðabliks vill þakka fyrir frábæran vetur!
Hlökkum til að sjá ykkur á miðvikudaginn