Góður hópur frá Breiðablik (24 sundmenn) er nú staddur á Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi (AMÍ). Mótið var sett í gær og keppni hófst í dag. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel í dag og eru í 2. sæti í stigakeppni félaga með 271 stig en SH leiðir keppnina með 307 stig. Helstu úrslit í dag urðu:
400m skrið
12 ára og yngri meyjar/sveinar
1.sæti Freyja Birkisdottir
2.sæti sæti Bjarki B Isakssen
13-14 ára telpur
1. sæti Kristín Helga
15-17 ára stúlkur/piltar
1.sæti Ragna Sigríður Ragnarsdóttir
1.sæti Patrik Viggó Vilabergsson
2.sæti Kristófer Atli Anderssen
3.sæti Róbert Andri Pálmason
200m baksund
15-17 ára
1.sæti Brynjólfur Óli
3.sæti Patrik Viggó
Boðsund meyjur 12 ára og yngri
1.sæti
Sveinar 12 ára og yngri
3.sæti
100m bringa
12 ára og yngri
1.sæti Freyja Birkisdóttir
3.sæti. Vigíds Tinna Hákonardóttir
200 skrið
12 ára og yngri
1.sæti Vigdís Tinna
13-14 ára
1.sæti Kristín Helga
15-17 ára
1. sæti Ragna Sigríður
12 ára og yngri
2.sæti Bjarki B Ísaksen
15-17 ára
1.sæti Brynjólfur Óli
2.sæti Róbert Andri Pálmason
17 ára og yngri boðsund
4x100m skrið kvenna
2.sæti
4x100m karla
1.sæti