Entries by

AMÍ – dagur 2

Dagur 2 á AMÍ gekk mjög vel. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og hvöttu hvort annað vel. Við erum nú í 3. sæti í stigakeppni félaga með 534 stig en SH eru efst með 590 stig og ÍRB með 563 stig. Helstu úrslit á degi 2 urðu eftirfarandi: 200m flugsund 13-14 ara 1. sæti […]

AMÍ 2018 fyrsti hluti

Góður hópur frá Breiðablik (24 sundmenn) er nú staddur á Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi (AMÍ). Mótið var sett í gær og keppni hófst í dag. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel í dag og eru í 2. sæti í stigakeppni félaga með 271 stig en SH leiðir keppnina með 307 stig. Helstu úrslit í dag urðu: […]

Landsbankamót ÍRB

Landsbankamót ÍRB í sundi fór fram um helgina. Keppt var í flokkum 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15 ára og eldri. Blikar áttu marga keppendur á mótinu sem stóðu sig vel. Besta afrek okkar sundfólks vann Freyja Birkisdóttir þegar hún setti nýtt meyjamet í 1500m skriðsundi, synti á tímanum 19:24.89 en gamla metið […]

Sumarnámskeið í Sundi

Sumarnámskeið í sundi hefst 11. júní n.k. og búið er að opna fyrir skráningu. Kennsla fer fram í innilaug Salalaugar í Íþróttamiðstöðinni í Versölum og í litlu innilauginni í Sundlaug Kópavogs á Kársnesi sem eru svipaðrar. Lengd hverrar kennslustundar er 45 mínútur (með tímanum sem tekur að fara ofaní). Allar nánari upplýsingar er að finna […]

ÍM50 2018 þriðji keppnisdagur

Í dag fór síðasti dagur ÍM50 fram í Laugardalnum. Sundfólkið okkar stóð sig mjög vel í undanrásunum í morgun. Andri, Guðmundur og Freyja voru að keppa sínu fyrsta ÍM og stóðu sig öll vel og voru að synda við sína bestu tíma eða bæta þá. Undanrásirnar enduðu á 4x100m skriðsund blandað og vorum við með […]

ÍM50 2018 annar keppnisdagur

ÍM50 hélt áfram í dag í Laugardalnum. Fyrir hádegi voru undanrásir sem gengu mjög vel hjá okkar sundfólki sem tryggði sig í úrslit í mörgum sundum. Freyja synti t.d. aðeins 5 sek frá meyjarmeti í 1500m skriðsundi og einnig var Gústav að synda vel. Úrslit fóru fram seinni partinn í dag þar sem 8 bestu […]

ÍM50 2018 fyrsti keppnisdagur

  ÍM50 hófst í Laugardalnum í morgun með undanrásum. Okkar sundfólk stóð sig vel í dag og mörg náðu inn í úrslit sem voru synt seinnipartinn. Einnig fór fram 4x100m fjór blandað í morgun þar sem A-sveit Breiðabliks vann og varð Íslandsmeistari. Sveitina skipuðu Brynjólfur Óli, Huginn, Bryndís og Kristín Helga. B-sveitin náði þriðja besta […]