Dagur 2 á AMÍ gekk mjög vel. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og hvöttu hvort annað vel. Við erum nú í 3. sæti í stigakeppni félaga með 534 stig en SH eru efst með 590 stig og ÍRB með 563 stig.

Helstu úrslit á degi 2 urðu eftirfarandi:

200m flugsund
13-14 ara
1. sæti Kristín Helga
13-14 ára
3. sæti Guðmundur Karl
15-17 ára
1. sæti Brynjólfur Óli
2. sæti Róbert Andri.

100 baksund
12 ára og yngri
3. sæti Bjarki B Ísaksen
15-17 ára
1. sæti Brynjólfur Óli.

800 m skriðsund
12 ára og yngri
1. sæti Freyja
13-14 ára
1.sæti Kristín Helga,
15-17 ára
1. sæti Ragna Sigríður

200 fjórsund
12 ára og yngri 1. sæti Freyja
3. sæti Vigdís Tinna
15-17 ára
1. sæti Patrik Viggó
2. sæti Ragna Sigríður

100 m skrið
12 ára og yngri
1. sæti Vigdís Tinna
13-14 ára
1. sæti Kristín Helga
15-17 ára
1. sæti Brynjólfur Óli
3. sæti Róbert Andri
2. sæti Ragna Sigríður
3. sæti Regína Lilja

Boðsund 4×50 fjórsund
meyjur 2. sæti
Boðsund 4×100 fjórsund
17 ára og yngri piltar 1. sæti,
17 ára og yngri stúlkur 3.sæti.